Vikan


Vikan - 28.02.1980, Side 52

Vikan - 28.02.1980, Side 52
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Það sem til þarf: 4 þykkar lambakótilettur (2 rif í hverri) ein ostsneið 3 skinkusneiðar 80-100 g sveppir (helst ferskir) 75 g smiör eða smjörlíki hveiti, egg og rasp 1 Hráefni. 4 Laukur, sveppir og skinka er kraumaö á pönnunni og hellt yfir kótiletturnar þegar þær eru bornar fram. 3 Fyllið með osti og skinku, þrýstið vel saman og veltið upp ór hveiti, eggjum og raspi. Kryddið með salti og pipar og steikið á Dönnu í smjöri eða smjörlíki. 52 Vikan 9. tbl. Matreiðslumeistari: Vigfús Árnason Ljósm.: Jim Smart FYLLTAR LAMBA KÓTILETTUR C Höggvið hryggbeinið frá kótilett- unum, skerið mestu fituna frá. Berjið létt og skerið inn í kótiletturnar.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.