Vikan


Vikan - 20.03.1980, Side 2

Vikan - 20.03.1980, Side 2
12. tbl. 42. árg. 20. mars 1980 Verð kr. 1200 GRF.INAR OG VIÐTÖL: 4 Jónas Kristjáasson skrifar um Lslcnsk veitlngahús: Ödýra stcikhúsið — Brauðbær. 6 Guðfinna F.ydal sálfræðingun Að vcrða vcl cða illa gcfinn. 8 Vikan kynnir forsctaframbjóðendun Guölaugur Þorvaldsson. 16 „Fg er ckki fædd mcð neina silfurskcið í munni" — Vikan ræðir við Arndísi Björnsdóttur kaupinann. 36 Vikan og Neytendasamtökin: Kndd cr kjami fæðunnar — ýmsar leiðbcin- ingar um meðhöndlun kryddvara. 38 Stjömaspá fyrir þann tima scm eftir er af árinu. 50 Ævar R. Kvaran: Krypplingurinn frá Ouro Prcto. SÖGUR: 20 Smásaga: Dótturást cftir Pamclu Speck. 24 Framhaldssaga: í mánæskini eftir Hildu Rothwcll, 5. hluti. 34 Willy BrcinhoLst: Hcima cr bcst. 42 Framhaldssaga: í leit að lifgjafa eftir Patriciu Johnstonc. 5. hluti. Mest um fólk IngóHur Guflbrandsson. Þfltunn Hsfldflrsdóttir, Jóhsnn Stoinsson og Auflur Pétursdóttk. Hárgreiflslu- og snyrtisýning var gestum til dœgrastyttingar, Bentina Björgóifsdóttir sá um snyrtinguna og Rannveig Gufllaugsdóttír um hárgreiflsluna. Hár sjást þœr fegra Margréti Björgóffsdóttur. A hátíð heilags Valentínusar. . . og elskenda um heim allan ÝMISLEGT: 2 Útsýnarkvöld á Hótcl Stigu. 31 Popp. 48 Skiðaskóli Vikunnar og Valdimars Ömólfssonar. 52 F.ldhús Vikunnar og Klúhhur matrciðslumcistara. Skyrís mcð bláberjum. 54 Hcilahrotin. Forsiðumynd: Guðlaugur Þonaldsson, sáttascmjari ríkls- ins, og frú Kristín Hólmfriöur Kristinsdóttir. I.jósm. Jim Smart. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaöamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Injrbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 23. auglýsingar. afgreiösla og dreifing i Þverholti II. simi 27022. Pósthólf 533. Veró i lausasölu 1200 kr. Áskriftarverð kr. 4000 pr. mánuð. kr. 12.000 fyrir 13 töluhlöð árs fjórðungslega cða kr 24.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: nóyember. febrúar. mai og ágúst. Askrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlcga. Um málefni neytcnda er fjallað i samráði við Neytcndasamtökin. Útsýnarkvöldin á Hótel Sögu á sunnudagskvöldum eru flestum kunn og ævinlega fjölsóttur viðburður. Um miðjan febrúar gekkst ferðaskrifstofan fyrir fyrstu Valentínusarhátið á lslandi og er þar um hátíðelskenda að ræða. Valentínus var rómverskur prestur sem uppi var á dögum Kládíusar keisara. Keisari sá var eins og fleiri orðlagður fyrir harðræði og grimmd og gaf meðal annars út þá tilskipun að hjónabönd skyldu lögð niður. Aðalrökin gegn slíkum samböndum voru að kvæntir menn væru ónýtir i stríði og við það varð að sjálfsögðu ekki unað. Þrátt fyrir þetta hélt Valentinus, kristinn prestur í Rómaveldi, áfram að gefa saman fólk á laun. Hann var að lokum gerður höfðinu styttri fyrir vikið en tekinn í helgra manna tölu síðar. Dagur hans var svo gerður að hátíðis- degi elskenda um heim allan. Þetta er mjög útbreiddur siður um heim allan, báðum megin Atlantshafs, en hefur ekki borist hingað til lands fyrr en nú að Ingólfur Guðbrandsson kynnti fyrir gestum kvöldsins heilagan Valentinus. Taldi hann ef til vill um að kenna einangrun þjóðarinnar eða að íslendingar væru að eðlisfari ekki jafnrómantiskir og aðrar þjóðir. En að vísu — undirtektirnar á þessari hátíð bæru vott um það gagnstæða og ef til vill á þetta eftir að verða fastur þáttur i framtiðinni. baj 2 Vikan 12. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.