Vikan


Vikan - 20.03.1980, Blaðsíða 35

Vikan - 20.03.1980, Blaðsíða 35
hún geti hugsað sér að starfa innan heimilisins og kunni vel við sig þar. — Og sé falleg, góð og ástrík? bætti stulkan við. - Já, einmitt, ansaði Sveinn sem nú var farinn að líta bjartari augum á málið. Ef honum tækist að verða sér úti um konu, sem búin var öllum þeim góðu eiginleikum sem hér fiöfðu verið upptaldir, þá yrði hann meira en litið hamingjusamur. — Falleg, góð og ástrik, bætti stúlkan við á blað sitt. Siðan las hún yfir það sem hún hafði skrifað og á meðan beið Sveinn Áki spenntur eftir því hvað honum yrði boðið upp á af öllum þeim stúlkum sem nú gengu lausar um göturnar. Hann var farið að gruna að hann hefði gert of miklar kröfur í samtali sinu við stúlkuna hinum megin við borðið og ætlaði að fara að undir- strika að það sem skipti máli væri að hann fengi bara einhverja konu því hann væri orðinn leiður á þvi að vera piparkarl. Hann hafði ekki enn komið upp orði þegar stúlkan lagði frá sér pennann og blaðið og brosti tvíræðu brosi yfir til hans: — Þér eruð svei mér heppinn, sagði hún. Ég uppfylli fullkomlega allar yðar óskir — gifstu mér! Þýð.: ej T Hver hefur verið að kroppa í koníakstertuna? Hvers vegna efist þið um að ég sé heilaskurðlæknir? Skop Hvers vegna segir þú mér að halda kjafti? Ég var bara að bjóða góðan daginn! V€RK €FIR t>€KKTA LISTAMCNN iii.'i.‘ lílllSIAII Laugaveg 15 sími 14320 vönduö og falleg gjö/ MÓÐIR OG BARN 22 cm. Kr. 33.650 12. tbl. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.