Vikan


Vikan - 20.03.1980, Blaðsíða 5

Vikan - 20.03.1980, Blaðsíða 5
11. Brauðbær Hamborgari Hamborgari með lauk var eins og vænta mátti bragðlaus grunnur fyrir bragðlauka. sem hafa hlotið þjálfun sina í tómatsósu og öðru verra. Hamborgarinn kostar 1.090 krónur og franskar kartöflur 500 krónur lil viðbótar. Kaffi Kaffið eftir matinn var með þvi betra. sem ég hef fengið á islensku veitingahúsi. Kaffisins var ekki sérstaklega getiðá reikningnum. Lágt verð, miðlungs gæði Marg feldi Saga Matur X5 8 Þjónusta X2 9 Vinlisti XI 6 Umhverfi X2 Samtals X10 78 Vegin q meðaleinkunn O Meðalverð aðal- rétta i krónum: 8.500 Einkunnir nokkurra veitingahúsa Loft- Esju- leiðir Holt Naust berg Hornið Borg Laugaás 6 9 4 2 6 3 7 6 7 9 (2) 8 6 6 6 6 4 2 X 3 X 7 7 9 7 8 7 7 62 79 8 60 6 30 62 39 4 61 f) u 8.300 o 8.100 \J 8.000 *J 4.700 3.600 i 7.700 \J 3.600 Meðalverð sjö forrétta. súpa og smá- rétta er 2.000 krónur. Meðalverð aðalrétta er 3.600 krónur. Tvirétta máltið ætti því að kosta 5.600 krónur auk drykkjar og kaffis. Matreiðslan í Brauðbæ fær sex i einkunn. en það eru óneitanlega rýrari sex en hjá Blómasalnum i Loftleiða- Matstofa Askur Austurbæjar Brauðbær hótelinu. Fyrir góða afgreiðslu fær matstofan prik, þótt engin þjónusta sé 3 5 6 veitt til borðs. Og fyrir umhverfi og X 3 11) andrúmsloft eru gefnir sjö. Vegin meðal- X X X einkunn Brauðbæjar er fimm. 3 5 7 Jónas Kristjánsson 21 41 46 2 4 5 í næstu Viku: 4.800 3.200 3.600 Versalir 12. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.