Vikan


Vikan - 20.03.1980, Blaðsíða 9

Vikan - 20.03.1980, Blaðsíða 9
Vikan kynnir forsetaframbjóðendur Vikan heldur áfram að kynna forsetaframbjóð- endur í myndum. í dag er það Guð- laugur Þorvalds- son ríkissáttasemj- ari. Guðlaugur er fæddur á Járngerðarstöðum í Grindavík 13. október 1924. Hann gekk menntaveginn og að loknu viðskiptafræðiprófi réðst hann til starfa hjá Hagstof- unni og var þar í heil 15 ár. Á námsárum sínum hafði Guðlaugur umsjón með viku- blaðinu Fálkan- um, var eini starfs- maðurinn að ritstjóranum und- anskildum, sem sat í útlöndum og sendi efni heim. Kennsluferill Guðlaugs er orðinn langur, nær allt frá Núps- GUÐLAUGUR ÞORVALDSSON skóla og upp í Háskóla íslands þar sem Guðlaug- ur endaði reyndar sem rektor 1973. Eftir að Guðlaug- ur lét af embætti háskólarektors hefur hann gegnt starfi ríkissátta- semjara. Aðspurður um hvað taki við nái hann ekki kjöri, svarar Guðlaugur: „Þá heldur maður bara áfram eins og ekkert hafi í skor- ist. ” Og brosir. Eiginkona Guð- laugs er Kristín Hólmfríður Krist- insdóttir úr Reykjavík. Þau hafa eignast 4 syni en misstu einn þeirra sl. sumar. Kristín hefur starf- að við Happdrætti Háskólans undan- farin 8 ár. 12. tbl. Vlkan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.