Vikan


Vikan - 20.03.1980, Blaðsíða 48

Vikan - 20.03.1980, Blaðsíða 48
 í* Sklðaskólinn »4 Hingað til höfum viö rennt okkur á ská í brekkuna með skiðin í plóg- stöðu. Nú skulum við hins vegar œfa okkur i skárennsli með skíðin saman eins og gert er milli sveiflna. Ef við á 1. mynd sjáum við stöðuna í skárennsli: skiðin saman, efra skíðið um það bil hálfa skólengd fyrir framan það neðra og efri kantar skiðanna i snjónum. Þessi skíðastaða kemur okkur ekki alveg á óvart, þar sem tröppugangur upp brekkuna, sem við lærðum strax i fyrsta tíma, byggist á sömu undir- stöðuatriðum. Athugið, að efri helmingur likamans, öxl, mjöðm og hné fylgja efra skiðinu fram, og hnén koma örtítíð inn á við til þess að geta beitt efri köntum betur inn i brekkuna og mjaðmir fylgja hnéhreyfingunni eftir inn á við, en aðeins lítið eitt því staðan á að vera óþvinguð og mjaðmavinda upp i brekkuna á helst ekki að sjást nema í sveiflunni sjálfri. Armar eiga að vera mjúkir og létt bognir fyrir framan líkamann og hendur i mjaðmahæð. Og horfið svo fram fyrir ykkur en ekki ofan á skiðin. Nú skulum við æfa okkur i skárennsli og lyfta hæl á efra skiði nokkrum sinnum á leiðinni. Þessi æfing kennir okkur eitt undirstöðu- atriði svigiþróttarinnar, að standa vel i neðra skiði. önnur ágæt æfing, sem við skulum einnig gera, er sú að hækka sig i skárennslinu með því að stíga upp í brekkuna, fyrst með efra skíði og svo þvi neðra að efra. * 48 Vikan u. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.