Vikan


Vikan - 20.03.1980, Blaðsíða 52

Vikan - 20.03.1980, Blaðsíða 52
Eldhús Vikunnar og Klúbbur mafreiðslumeistara Það sem til þarf fyrir 12-15. 500 g bláberjaskyr 150 g bláber, fersk eða niðursoðin 5 egg 1/2 I rjómi 100 g sykur safi úr einni sitrónu 1 tsk. vanilludropar 2 Rjóminn er þeyttur. Eggin og sykurinn stifþeytt saman og dropunum bætt út í. Blandið saman rjóma, eggjum og sykri. 3 Blandið bláberjaskyrinu saman við og að síðustu bláberjum og sítrónusafa. Setjið í form og frystið. 1 Hráefni. SKYRÍS MEÐ BLÁBERJUM ; I 1 : 1 LESENDUR! Eigið þið ekki einhverjar skemmtilegar uppskriftir i fórum ykkar? Fólagar í Klúbbi matreiðslumeistara eru sífellt ó höttunum eftir nýjungum og þvi ekki að senda okkur uppskriftir að uppáhaldsróttum ykkar, sem þeir munu síðan matreiða og sýna hór í þættinuml Sendið okkur uppskriftirnar i brófi merktu: Klúbbur matreiðslumeistara, Vikan, Síðumúla 23, Reykjavík. Og munið að setja nafn ykkar og heimilisfang með og gaman væri að fá línu um það hvaðan rótturinn er upprunninn. Kær kveðja, ritstj. Ljósm.: Jim Smart 52 Vikan 12. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.