Vikan


Vikan - 20.03.1980, Síða 52

Vikan - 20.03.1980, Síða 52
Eldhús Vikunnar og Klúbbur mafreiðslumeistara Það sem til þarf fyrir 12-15. 500 g bláberjaskyr 150 g bláber, fersk eða niðursoðin 5 egg 1/2 I rjómi 100 g sykur safi úr einni sitrónu 1 tsk. vanilludropar 2 Rjóminn er þeyttur. Eggin og sykurinn stifþeytt saman og dropunum bætt út í. Blandið saman rjóma, eggjum og sykri. 3 Blandið bláberjaskyrinu saman við og að síðustu bláberjum og sítrónusafa. Setjið í form og frystið. 1 Hráefni. SKYRÍS MEÐ BLÁBERJUM ; I 1 : 1 LESENDUR! Eigið þið ekki einhverjar skemmtilegar uppskriftir i fórum ykkar? Fólagar í Klúbbi matreiðslumeistara eru sífellt ó höttunum eftir nýjungum og þvi ekki að senda okkur uppskriftir að uppáhaldsróttum ykkar, sem þeir munu síðan matreiða og sýna hór í þættinuml Sendið okkur uppskriftirnar i brófi merktu: Klúbbur matreiðslumeistara, Vikan, Síðumúla 23, Reykjavík. Og munið að setja nafn ykkar og heimilisfang með og gaman væri að fá línu um það hvaðan rótturinn er upprunninn. Kær kveðja, ritstj. Ljósm.: Jim Smart 52 Vikan 12. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.