Vikan


Vikan - 20.03.1980, Síða 5

Vikan - 20.03.1980, Síða 5
11. Brauðbær Hamborgari Hamborgari með lauk var eins og vænta mátti bragðlaus grunnur fyrir bragðlauka. sem hafa hlotið þjálfun sina í tómatsósu og öðru verra. Hamborgarinn kostar 1.090 krónur og franskar kartöflur 500 krónur lil viðbótar. Kaffi Kaffið eftir matinn var með þvi betra. sem ég hef fengið á islensku veitingahúsi. Kaffisins var ekki sérstaklega getiðá reikningnum. Lágt verð, miðlungs gæði Marg feldi Saga Matur X5 8 Þjónusta X2 9 Vinlisti XI 6 Umhverfi X2 Samtals X10 78 Vegin q meðaleinkunn O Meðalverð aðal- rétta i krónum: 8.500 Einkunnir nokkurra veitingahúsa Loft- Esju- leiðir Holt Naust berg Hornið Borg Laugaás 6 9 4 2 6 3 7 6 7 9 (2) 8 6 6 6 6 4 2 X 3 X 7 7 9 7 8 7 7 62 79 8 60 6 30 62 39 4 61 f) u 8.300 o 8.100 \J 8.000 *J 4.700 3.600 i 7.700 \J 3.600 Meðalverð sjö forrétta. súpa og smá- rétta er 2.000 krónur. Meðalverð aðalrétta er 3.600 krónur. Tvirétta máltið ætti því að kosta 5.600 krónur auk drykkjar og kaffis. Matreiðslan í Brauðbæ fær sex i einkunn. en það eru óneitanlega rýrari sex en hjá Blómasalnum i Loftleiða- Matstofa Askur Austurbæjar Brauðbær hótelinu. Fyrir góða afgreiðslu fær matstofan prik, þótt engin þjónusta sé 3 5 6 veitt til borðs. Og fyrir umhverfi og X 3 11) andrúmsloft eru gefnir sjö. Vegin meðal- X X X einkunn Brauðbæjar er fimm. 3 5 7 Jónas Kristjánsson 21 41 46 2 4 5 í næstu Viku: 4.800 3.200 3.600 Versalir 12. tbl. Vikan 5

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.