Vikan


Vikan - 20.03.1980, Page 35

Vikan - 20.03.1980, Page 35
hún geti hugsað sér að starfa innan heimilisins og kunni vel við sig þar. — Og sé falleg, góð og ástrík? bætti stulkan við. - Já, einmitt, ansaði Sveinn sem nú var farinn að líta bjartari augum á málið. Ef honum tækist að verða sér úti um konu, sem búin var öllum þeim góðu eiginleikum sem hér fiöfðu verið upptaldir, þá yrði hann meira en litið hamingjusamur. — Falleg, góð og ástrik, bætti stúlkan við á blað sitt. Siðan las hún yfir það sem hún hafði skrifað og á meðan beið Sveinn Áki spenntur eftir því hvað honum yrði boðið upp á af öllum þeim stúlkum sem nú gengu lausar um göturnar. Hann var farið að gruna að hann hefði gert of miklar kröfur í samtali sinu við stúlkuna hinum megin við borðið og ætlaði að fara að undir- strika að það sem skipti máli væri að hann fengi bara einhverja konu því hann væri orðinn leiður á þvi að vera piparkarl. Hann hafði ekki enn komið upp orði þegar stúlkan lagði frá sér pennann og blaðið og brosti tvíræðu brosi yfir til hans: — Þér eruð svei mér heppinn, sagði hún. Ég uppfylli fullkomlega allar yðar óskir — gifstu mér! Þýð.: ej T Hver hefur verið að kroppa í koníakstertuna? Hvers vegna efist þið um að ég sé heilaskurðlæknir? Skop Hvers vegna segir þú mér að halda kjafti? Ég var bara að bjóða góðan daginn! V€RK €FIR t>€KKTA LISTAMCNN iii.'i.‘ lílllSIAII Laugaveg 15 sími 14320 vönduö og falleg gjö/ MÓÐIR OG BARN 22 cm. Kr. 33.650 12. tbl. Vikan 35

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.