Vikan


Vikan - 20.03.1980, Blaðsíða 15

Vikan - 20.03.1980, Blaðsíða 15
Móðir Teresa biðst fyrir 1 flugvél á leið til Þýskalands. Milljarður handa móður Teresu Siðan móðir Teresa fékk friðar- verðlaun Nóbels hefur fjársöfnun handa henni og málstað hennar stöðugt gengið betur hvar sem er í heiminum. Aðeins í Vestur-Þýska- landi safnaðist handa henni einn milljarður á árinu 1979 sem er 25 milljónum meira en árið áður. Ferdinand Kaemper, féhirðir og einn af helstu aðstoðarmönnum móður Teresu I Vestur-Þýskalandi, segir: — Við höfum ekki undan lengur að skrifa kvittanir. Ástir samlyndra hjóna Italir hafa uppgötvað nýja hetju: Rachele, ekkju Mussolinis, sem lést á síðasta ári af hjartaslagi, 89 ára gömul. Rachele Guidi hitti hinn verðandi einræðisherra árið 1906 heima hjá föður sínum en hún sá þá um heimilis- reksturinn.Hún féllst loks á að giftast Benito eftir að hann hafði hótað að fremja sjálfsmorð ef hún hryggbryti hann. Hún ól honum 5 börn og hélt sig í eldhúsinu meðan „11 Duce" hleypti öllu i bál og brand á Ítalíu og I hluta af Afriku og Balkanskaga. Þegar hann var skotinn ásamt ástmey sinni. Clara Petacci. árið 1945 sneri Rachele aftur til fæðingarþorps síns, Carpena de Forli, komst á lág eftirlaun og opnaði þar litla veitingastofu. Þegar ókunnugir þekktu hana og spurðu: — Sophia: Ævisaga hennar hefur vakið mikla athygli. Sophia fær bókmenntaverðlaun Sophia Loren hefur fengið mörg verðlaun — en þau sem komu henni skemmtilegast á óvart voru Monmatreverðlaunin sem hún tók nýlega á móti í París. Þvi þau fékk hún ekki fyrir kvikmyndaleik heldur Rachele: Gat ekki þolað... skriftir. Hún fékk þau fyrir ævisögu sína, Lifað og elskað. Og þarna lætur hún gleði sína I Ijós með þvi að falla um háls Peters Ustinovs sem fékk sömu verðlaunin áriðáður. Misjafn tónlistarsmekkur ' Charlotte Rampling er þekkt fyrir mörg og djörf hlutverk. eins og til dæmis hina afbrigðilegu kynþokkadís I Næturverðinum. Hins vegar er hún mun minna þekkt í móðurhlutverki sinu en hún á tvö böm, Emilie, 4 ára, og David, 2 ára. En eitthvað er farið að falla á hjónabandshamingjuna því hún hyggst nú skilja við mann sinn, franska tónskáldið Jean-Michel Jarre, eftir rúmlega tveggja ára hjónaband. Kunnugir segja að tólftónamúsikin hans hafi verið farin að fara I taugarn- aráhenni. Paul Newman: Rétta myndin á klósett- pappir Roberts Redfords. Myndskreyttur klósettpappír Paul Newman varð fokvondur þegar hann sá þessa mynd af sér. Því vinir hans notuðu hana óspart til að stríða honum: — Bíddu bara þar til Robert Redford sér þessa, sögðu þeir. Og þetta er ekki að ástæðulausu. Þessir tveir leikarar, sem voru áður svo góðir vinir, eru nú erkifjendur. Eftir að vinslit urðu á milli þeirra lét Paul Newman sérhanna 1000 rúlluraf klósettpappír. Á hverju einasta blaði var mynd af Robert Redford og vildi Newman þannig sýna fyrirlitningu sina á þessum fornvini sinum. En nú segja skæðar tungur að Redford hafi einmitt fundið réttu myndina til skreytingar á sinum eigin klósettpappir. i hlutverk en móðurhlutverkið. Charlotte: Þekktari ... mann sinn, einræðisherrann. Já, en er þetta ekki . . . .? hvarf hún fussandi og sveiandi inn i eldhús. — Hún þoldi Benito aldrei, segja þeir sem best þekktu hana í þorpinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.