Vikan


Vikan - 20.03.1980, Qupperneq 25

Vikan - 20.03.1980, Qupperneq 25
5. hluti og hún sjálf var sökudólgurinn, og það var ekki nógu gott. Hun jafnaöi aftur metin með þvi að öðlast samúð þína og lét þig gleyma því sem gert hafði verið á þinn hlut og fékk þig til að vorkenna henni í staðinn." ,.En frændi, hvers vegna i ósköpunum ætti ég að ógna henni á einhvern hátt?" spurði ég. Julian Marsh þagði og starði þungt hugsi fram i stofuna eins og hann væri að horfa á eitthvað sem væri langt i burtu. Loks sagði hann: ..Hvað veistu mikið‘um ,það. sem kom fyrir Pamelu og Söru í Kenya, Jo?" Hann sá svipinn. sem kom á andlit mitt. og bætti við bliðlega: „Þú verður að fyrirgefa mér. En það skiptir miklu máli að ég viti þetta." „Faðir minn minntist aldrei á þetta." sagði ég. „Mér skildist að Sara frænka hefði verið myrt 'vggna einhverra4rúar siða og að móðir min hefði dáið a/ geðs- hræringu — þær höfðu alltaf verið svo nátengdar." „Var þetta það eina sent þér var sagt?" „Já. Ja. sennilega hefði ég getað spu-t pabba nánar um þetta. en ég var ekki nema tíu ára þegar þetta var." „Já. auðvitað. Já, og það var heldur aldrei auðvelt að spyrja föður þinn niikið. En seinna. þegar þú varst orðin eldri?" „Hann talaði bara aldrei urn móður mína. Og þú veist að meðan hún var á lífi var hún oft lengi að heiman. i heimsókn hjá ykkur í Kenya. Hún fór aldrei með mig með sér, ekki einu sinni i skólaleyfunum." „Nei. það hefði Vernon aldrei leyft," svaraði frændi minn alvarlegurá svip. Ég sneri mér að honum og starði á hann forviða en spurði siðan: „Áttu við að það hafi verið faðir minn sem ekki vildi —?" „Faðir þin var duglegur að standa vörð um sína nánustu.” sagði Julian Marsh og brosti þurrlega. „Enda lái ég honum þaðekki." „En hvers vegna? Fyrir hverju var hann að vernda mig?" 12. tbl. Vikan 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.