Vikan


Vikan - 20.03.1980, Page 32

Vikan - 20.03.1980, Page 32
Popp Jacksonbræður — Michael annar frá hægri. MICHAEL JACKSON - næstyngstur átta systkina STYX: Árangur margra ára erfióis kominn í Ijós Fáar hljómsveitir hafa verið meira í sviðsljósinu undanfarið en Styx — fimm manna rokkhljómsveit frá Chicago. Þótt fyrir flestum hérlendis sé þetta nýtt nafn á stjörnuhimninum eru hér engir nýgræðingar á ferð. Kjarni hljóm- sveitarinnar, tvíburarnir John og Chuck Panozzo ásamt Dennis de Young, hefur starfað saman síðan 1963 eða í 17 ár og hljómsveitin i núverandi mynd síðan 1967. Leiðin á frægðartindinn hefur ekki verið hindrunarlaus og framan af ferli hljómsveitarinnar gekk hvorki né rak. Það var ekki fyrr en lagið Lady varð vinsælt árið 1973 að hjólin tóku að snúast að ráði. Alls sáu 9 breiðskifur dagsins ljós á siðasta áratug svo ekki hafa þeir piltar setið auðum höndum hvað hljómplötugerð áhrærir. Margar þeirra hafa selst i milljónum eintaka t.d. sú nýjasta, Cornerstone. Hljómsveitin Styx hefur á ferli sinum ekki þurft á auglýsingaherferðum að halda til að vekja athygli á sér þvi liðsmenn hennar hafa alla tið verið afar iðnir við hljómleikahald og eiga þess 32 Vikan 12. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.