Vikan


Vikan - 22.05.1980, Blaðsíða 44

Vikan - 22.05.1980, Blaðsíða 44
--------------\ FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÓMLISTAR MANNA útvegar yöur hljóöfœraleikara og hljómsveitir viö hverskonar tœkifæri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 1 og 5 v Framhaldssaga Mike neyddi sig til að borða, og síðar fékk hann pillu og sprautu, sem í sameiningu sendu hann niður langa slétta hlíð í draumalandið, þar sem Júlía var aftur komin til hans. Og meðan hann svaf og dreymdi teygðu þjónar myrkursins út klærnar eftir honum og tóku hann . . . tvöföld vernd í24tíma! Admiral svitavarinn veitir þér tvöfalda vernd Hann hefur bæói hemil á svita og eyðir lykt í 24 tima samflevtt. ADMIRAL SVITAVARI fæst bæói á spraybrúsum: ADMIRAL DRY og á kúluflöskum: ADMIRAL ROLL-ON PERSPIR4NT i JmmlÁ W2) 1 P'. ■ ■ -immm 1 ! \ jri&ippi Það var varla nokkurn að sjá á Monastery Road. Einmana bíll stóð skammt frá klausturrústunum á hæðinni. Barn á hjóli beygði inn á Bene- dictine Avenue. Hundur vappaði fram hjá honum án þess að líta á hann. Hann hafði ekkert sérstakt í huga, þegar hann gekk aftur að húsinu. Nú fór hann i gegnum runnana til hliðar við húsið og gætti þess, að hann sæist ekki. 1 gegnum einn gluggann sá hann hreyfingu inni, þar sem virtist vera eldhúsið. Síðan kom læknirinn út um hliðardyr með bakka í höndunum. Hann spurði einhvern, hvar Betty væri. Mollie gægðist fyrir hornið á húsinu og hrópaði svo um öxl sér: „Hún er hérna úti hjá mér! 1 guðanna bænum, komdu með helvitis glösin!” Síðan hurfu þau, og hann hikaði aðeins andartak, áður en hann fór yfir grasflötina og opnaði dyrnar. Enn gerði Mike sér ekki grein fyrir af hverju hann gerði þetta. Það eina, sem hann vissi, var að afstaða Meadowson- hjónanna hafði verið andstyggileg og þau voru ósamvinnuþýð. Júlia, sem átti að vera vinur þeirra, var horfin og hafði síðast sést í þessu húsi. Betty, sem átti að vera undir svo þungum deyfiáhrifum, að við hana mátti ekki tala, var úti í garðinum með Mollie, sem hafði ekki aðeins verið ósamvinnuþýð, heldur hreinlega ráðist á hann af offorsi. Honum fannst hann vera I fullum rétti að gera það sem hann var að gera. 44 Vlkan 21.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.