Vikan


Vikan - 22.05.1980, Síða 44

Vikan - 22.05.1980, Síða 44
--------------\ FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÓMLISTAR MANNA útvegar yöur hljóöfœraleikara og hljómsveitir viö hverskonar tœkifæri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 1 og 5 v Framhaldssaga Mike neyddi sig til að borða, og síðar fékk hann pillu og sprautu, sem í sameiningu sendu hann niður langa slétta hlíð í draumalandið, þar sem Júlía var aftur komin til hans. Og meðan hann svaf og dreymdi teygðu þjónar myrkursins út klærnar eftir honum og tóku hann . . . tvöföld vernd í24tíma! Admiral svitavarinn veitir þér tvöfalda vernd Hann hefur bæói hemil á svita og eyðir lykt í 24 tima samflevtt. ADMIRAL SVITAVARI fæst bæói á spraybrúsum: ADMIRAL DRY og á kúluflöskum: ADMIRAL ROLL-ON PERSPIR4NT i JmmlÁ W2) 1 P'. ■ ■ -immm 1 ! \ jri&ippi Það var varla nokkurn að sjá á Monastery Road. Einmana bíll stóð skammt frá klausturrústunum á hæðinni. Barn á hjóli beygði inn á Bene- dictine Avenue. Hundur vappaði fram hjá honum án þess að líta á hann. Hann hafði ekkert sérstakt í huga, þegar hann gekk aftur að húsinu. Nú fór hann i gegnum runnana til hliðar við húsið og gætti þess, að hann sæist ekki. 1 gegnum einn gluggann sá hann hreyfingu inni, þar sem virtist vera eldhúsið. Síðan kom læknirinn út um hliðardyr með bakka í höndunum. Hann spurði einhvern, hvar Betty væri. Mollie gægðist fyrir hornið á húsinu og hrópaði svo um öxl sér: „Hún er hérna úti hjá mér! 1 guðanna bænum, komdu með helvitis glösin!” Síðan hurfu þau, og hann hikaði aðeins andartak, áður en hann fór yfir grasflötina og opnaði dyrnar. Enn gerði Mike sér ekki grein fyrir af hverju hann gerði þetta. Það eina, sem hann vissi, var að afstaða Meadowson- hjónanna hafði verið andstyggileg og þau voru ósamvinnuþýð. Júlia, sem átti að vera vinur þeirra, var horfin og hafði síðast sést í þessu húsi. Betty, sem átti að vera undir svo þungum deyfiáhrifum, að við hana mátti ekki tala, var úti í garðinum með Mollie, sem hafði ekki aðeins verið ósamvinnuþýð, heldur hreinlega ráðist á hann af offorsi. Honum fannst hann vera I fullum rétti að gera það sem hann var að gera. 44 Vlkan 21.tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.