Vikan


Vikan - 05.06.1980, Side 5

Vikan - 05.06.1980, Side 5
Nicola MacMillan dansar fvrir gesti á Hótel Loftleiðum, UPPSKRIFTIN Frá Þórarni Guðlaugssyni, yfirmat- reiðslumanni á Hótel Loftleiðum. fengum viðeftirfarandi mataruppskriftir frá bresku vikunni: Kartöflu- og blaðlaukssúpa Fyrir 6-8 manns. 660gblaðlaukur Ljósm.: Jim Smart SekkjaplpuletKannn wiiue c.ocnrane. 50—60 g smjör 450 g kartöfluflisar 1 1/2 1 Ijóst kjötsoð 30 g hveiti 1/2 peli mjólk salt. pipar og negull má bæta kjötkrafti í eftir smekk Lagið blaðlaukinn til. Kljúfið hann og skerið í sneiðar. Skolið hann vel í köldu vatni. Látið hann krauma i smjöri þar til hann er Ijósbrúnn. Bætið soðinu út í, síðan kartöflubitunum. Sjóðið í 15—20 minútur. Blandiðsaman mjólk og hveiti. Setjið varlega út í soðið og látið malla þar til súpan fer að þykkna. Bragðbætið meðsalti. pipar, negul og kjötkrafti. Y orkshirebúðingur Fyrir 6—8 manns. 230 g hveiti smávegis salt 3 egg 4 dl mjólk matarolía til aðsteikja i Ofnhiti 180° C. Sáldrið saman hveitinu og saltinu, búið til holu i miðjuna og brjótið eggin þar i. Hellið þriðjungi af mjólkinni þar í líka. Hrærið þar til þetta er orðið að mjúku deigi, þeytið vandlega og bætið af- gangnum af mjólkinni í smátt og smátt. Látið standa í klukkustund áður en það er bakað. Hitið matarolíuna vel í sér- stöku formi fyrir Yorkshire-búðing, eða i nokkrum litlum formum. Hellið deiginu í og bakið þar til búðingurinn hefur lyft sér vel og náð fallegum Ijósbrúnum lit. Eplabaka — (eplapie) Uppskrift fyrir 6—8 manns. 250 g hveiti 200 g smjör 5 msk. kalt vatn 4—5 stórepli 2 tsk. sítrónusafi 1 tsk. sitrónubörkur 1/2 tsk. kanill Hveiti, smjör og vatn hnoðað saman. Látið biða í 15 mín. Deiginu skipt i tvo hluta og flatt út. Annar hlutinn er settur í botninn á smurðu kringlóttu formi. Eplin flysjuð og kjarninn tekinn úr, skorin í sneiðar. Þetta er sett ofan á deigið. Penslað með sítrónusafanum og örlitlu af bræddu smjöri. Kanil og sitrónuberki stráð yfir. Siðan er hinn hluti deigsins settur ofan á, gengið frá brúnunum og grunnar rákir skomar i. Bakist i 200° C' heituni ofni i 40—50 mín 23. tbl. Vikan S

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.