Vikan


Vikan - 05.06.1980, Blaðsíða 5

Vikan - 05.06.1980, Blaðsíða 5
Nicola MacMillan dansar fvrir gesti á Hótel Loftleiðum, UPPSKRIFTIN Frá Þórarni Guðlaugssyni, yfirmat- reiðslumanni á Hótel Loftleiðum. fengum viðeftirfarandi mataruppskriftir frá bresku vikunni: Kartöflu- og blaðlaukssúpa Fyrir 6-8 manns. 660gblaðlaukur Ljósm.: Jim Smart SekkjaplpuletKannn wiiue c.ocnrane. 50—60 g smjör 450 g kartöfluflisar 1 1/2 1 Ijóst kjötsoð 30 g hveiti 1/2 peli mjólk salt. pipar og negull má bæta kjötkrafti í eftir smekk Lagið blaðlaukinn til. Kljúfið hann og skerið í sneiðar. Skolið hann vel í köldu vatni. Látið hann krauma i smjöri þar til hann er Ijósbrúnn. Bætið soðinu út í, síðan kartöflubitunum. Sjóðið í 15—20 minútur. Blandiðsaman mjólk og hveiti. Setjið varlega út í soðið og látið malla þar til súpan fer að þykkna. Bragðbætið meðsalti. pipar, negul og kjötkrafti. Y orkshirebúðingur Fyrir 6—8 manns. 230 g hveiti smávegis salt 3 egg 4 dl mjólk matarolía til aðsteikja i Ofnhiti 180° C. Sáldrið saman hveitinu og saltinu, búið til holu i miðjuna og brjótið eggin þar i. Hellið þriðjungi af mjólkinni þar í líka. Hrærið þar til þetta er orðið að mjúku deigi, þeytið vandlega og bætið af- gangnum af mjólkinni í smátt og smátt. Látið standa í klukkustund áður en það er bakað. Hitið matarolíuna vel í sér- stöku formi fyrir Yorkshire-búðing, eða i nokkrum litlum formum. Hellið deiginu í og bakið þar til búðingurinn hefur lyft sér vel og náð fallegum Ijósbrúnum lit. Eplabaka — (eplapie) Uppskrift fyrir 6—8 manns. 250 g hveiti 200 g smjör 5 msk. kalt vatn 4—5 stórepli 2 tsk. sítrónusafi 1 tsk. sitrónubörkur 1/2 tsk. kanill Hveiti, smjör og vatn hnoðað saman. Látið biða í 15 mín. Deiginu skipt i tvo hluta og flatt út. Annar hlutinn er settur í botninn á smurðu kringlóttu formi. Eplin flysjuð og kjarninn tekinn úr, skorin í sneiðar. Þetta er sett ofan á deigið. Penslað með sítrónusafanum og örlitlu af bræddu smjöri. Kanil og sitrónuberki stráð yfir. Siðan er hinn hluti deigsins settur ofan á, gengið frá brúnunum og grunnar rákir skomar i. Bakist i 200° C' heituni ofni i 40—50 mín 23. tbl. Vikan S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.