Vikan


Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 7

Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 7
ÆRNAFNAVÍSUR 1935. Rimaðar af Sigurði Steinssyni, Reykjarfirði við tsafjarðardjúp. Lineik, Skeifa, Laufey, Höpp, Gefjun, Hansen, Golsa, Snót, Liija, Menja, Blaka, Gigja, Þoka, Hnyðja. Herkja, Pjatla, Hilling, Löpp. Iðunn, Vilja, Eva, Bót, Héla, Skeggja, Vaka. Ófeig, Botna, Gyðja. Bletta, Hvata, Branda, Sjöfn, Klara, Surtla, Kisa, Fró, Blæja, Grána, Tinna. Kyrrlát, Hlaða, Genta, Kolkinn, Bjúga, Kola, Dröfn, Gleði, Skerja, Glenna, Ró, Kjamma, Spurning, Ninna. Grýta, Kænska, Jenta. Hrefna, Doppa, Hrauka, Svört, Gylling, Sóley, Gylta, Rós, Hugfró, Lukka, Sóta. Gjöf, Mirenda, Sunna. Stikla, Kúpa, Stína, Björt, Harpa, Flikka, Hörga, Drós, Steinka, Gás, Blettfóta. Hylli, Sorta, Gunna. Drottning, Kitta, Dalla, Smá, Rella, Freyja, Ráðning, Spök, Dalmær, Vina, Blíða, Rák, Geirhyrna, Sessa. Litla, Prýði, Lík, Gullbrá, Gæfa, Jómfrú, Gáta, Vök, Lísa, Krima, Siða. Gidda, Snilld, Prinsessa. Fegurð, Venus, Flenna, Stygg, Mær, Gullvanga, Breiðleit, Brún, Fjóla, Snubba, Lokka, Brynja, Dimma, Smára. Kólga, Hlóra, Kelda, Frigg, Huppa, Geira, Hása, Rún, Kempa, Erla, Dokka. Hnota, Móða, Bára. Um uppruna sægrárra kúa má lesa í mörgum þjóðsögum. Þessi kafli úr sögunni af marbendli, um laun marbendils, mun víst einna þekktastur: ,,Þaö bar til.. . að bónda var sagt að sjö kýr sægráar að lit værú komn- ar þar í túnjaðarinn við fjöruna. Bóndi brá skjótt við og þreif spýtukorn í hönd sér, gekk svo þangað sem kýrnar voru, en þær rásuðu um og voru óværar. Eftir þvi tók hann að þær höfðu allar blöðru fyrir grönum. Það þóttist hann og skilja að hann mundi af kúnum missa nema hann fengi sprengt blöðrur þessar. Slær hann þá með kefli því er hann hafði í hendi sér framan í granirnar á einni kúnni og gat náð henni siðan. En hinna missti hann og stukku þær þegar í sjóinn. Þóttist hann þá skilja að kýr þessar hefði marbendill sent sér í þakkarskyni fyrir lausn sína. Þessi kýr hefur verið mesti dánumannsgripur sem á lsland hefur komið; æxlaðist af henni mikið kúakyn sem víða hefur dreifst um land og er allt grátt að lit og kallað sækúakyn. (Úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar.) o Af mörgum kúm fer það orð að þær eigi ættir sínar að rekja til álfheima eða annarra yfirnáttúrlegra slóða. M.a. fór það orð af hinni landsfrægu Huppu á Kluftum, sem er eina kýr á landi hér og e.t.v. víðar sem ég veit til aðmálað hafi verið málverk af i öllu sínu veldi. og þótti sómíað. eru þærkannski 29* tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.