Vikan


Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 24

Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 24
Vikan kynnir Sumar, sumar og sól Og ennþá höldum viö áfram aö klifa á því að kominn sé timi sumars og sólar. Lundléttum landsbúum hæfa glaðlegir litir og fatnaður sem heftir ekki at- hafnaþörf eigandans. Verslunin Bon Bon í Bankastrætinu selur fatnað í glöðum sumarlitum og með hentugu sniði fyrir þá framkvæmdaglöðu. Efnin eru yfirleitt létt bómullarblanda og flest ættuð frá landi sólarinnar — Ítalíu. Nafnið Bon Bon merkir svo á rómanskri tungu eiginlega Namm namm og á einkum við sælgæti sem bæði gleður augað og bragðlaukana. Nafnið er hins vegar ekki nægilega íslenskt til þess að það fáist skráð í opinberum plöggum og því heitir verslunin í símaskrá því virðulega nafni Dömuhúsið. Fötin á meðfylgjandi myndum minna okkur á girnilegan röndóttan sleikibrjóstsykur og annað úr þeirri áttinni og þær Birna Dís Traustadóttir og Kristin Helgadóttir njóta sín býsna vel í skrúðanum. baj. Jakkablússur úr bómull á 33.900 og kakibuxur á 26.900. Skórnir kosta 28.900 fcrónur og þeir fást í flestum litum. Italskir bómuHarsamfestingar og ítalskir vaskaskinnsskór á 28.900. 37.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.