Vikan


Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 10

Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 10
Mið-Ameríka BYLTING SEM HEPPNAÐIST? Estelí var ein af fimm borgum, þar sem menn gripu fyrst til vopná i september 1978. Somosaherinn gerði i þrigang sprengjuárásir á Estelí. Fyrst i september 1978, síðan í apríl 1979 og loks aftur 1 júní á þvi ári. Áður en striðsátökin hófust í hittifyrra bjuggu 40.000 manns í Estelí en í fyrra var íbúafjöldinn kominn niður i 7.000 manns. Fólkið var flúið út í sveit- irnar eða yfir landamærin til Honduras. Ég kom til Estelí aftur í mars á þessu ári og sá að enduruppbyggingin er hafin af fullum krafti. Mér fannst fólk þarna í norðurhluta Níkaragúa alveg sérlega George Black starfar hjá alþjóðlegri þróunarstofn- un í London og er auk þess formaður samtaka um samstöðu með Níkaragúa (Nicaragua Solidarity Committee). Hann hefur nokkrum sinnum dvalist um skeið í Níkaragúa, bæði fyrir og eftir byltinguna árið 1979. George dvaldist hér á landi í maíbyrjun í boði nokkurra félagasamtaka. Hann kom fram á fundum og í fjölmiðlum. — George, er eitthvað til i þvi aö konur haji átt mikinn þátt í byltingunni i Níkaragúa? — Ég minnist þess þegar ég kom fyrst til Níkaragúa árið 1978, og Somosa var enn við völd, að ég sá dæmigerða auglýs- ingu i sjónvarpinu þar. Fyrst var sýndur hanaslagur, svo heyrðist djúp karlmannsrödd sem útskýrði hve karlmannlegt það væri að horfa á hana- slag og drekka tiltekna rommtegund. Striðsátökin í Nikaragúa á síðasta ári voru siður en svo borin uppi af karlmönnum einum. Nær 30% þeirra sem börðust voru konur. Þessi mikla þátttaka kvenna einkennir sérstaklega byltinguna í Nikaragúa. Konur hafa þó ekki öðlast fullt jafn- rétti á við karla þar í landi. Það tekur sinn tíma að brjóta niður fordóma sem lengi hafa viðgengist. En auglýsingin, sem ég minntist á, væri ekki leyfð I Níkaragúa í dag. Ástæða bannsins er annars vegar sú ofbeldis dýrkun sem kemur fram í henni og hins vegar sú karladýrkun sem í raun niður- , lægir konur. — Átökin í Níkaragiía náðu yftr nær ein s árs tímabil? — Já, og ummerki eftir bardagana eru mismikil. Þegar ég kom til landbúnaðar borgarinnar Estelí i norðurhluta landsins, eftir að stríðsátökum lauk, duttu mér helst i hug Dresden eða Berlín eftir síðarí heimsstyrjöldina. Heilsugæslustöðin og skólinn voru rústir einar og flest hús meira eða minna skemmd. Somosa-flugherinn lagði sjúkrahús Rauða krossins í Estelí í rústir. 10 Vikan 29. tbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.