Vikan


Vikan - 17.07.1980, Page 29

Vikan - 17.07.1980, Page 29
Kellers Gaard Kallers Gaard er vel i sveit sett að baki ráðhússins í Árósum. Ljósm.: K.H. eins og á flestum hinum betri veitinga- húsum Danmerkur. Kostir og gallar Af þessari matreiðslugagnrýni má ráða, að maturinn á Kellers Gaard er tænast eins vel gerður og hér heima á Sögu eða Holti. Hann er kannski svip- aður og í Versölum, sem er mun ódýrari staður. Kostir Kellers Gaard umfram hina ís- lensku veitingasali felast fyrst og fremst í frábærri þjónustu í einkar notalegu og gamalgrónu umhverfi. Jónas Kristjánsson. (Kellers Gaard, Frederiksgade 84—86, Árósum, simi (06) 12 35 66, lokað á^ sunnudögum.) í næstu Viku: Entrecote á Ritz hóteli

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.