Vikan


Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 58

Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 58
ORÐALEIT 5 1 1 X 2 Hljómsveitin Utangarðsmenn hefur notið hraðvaxandi vinsælda í poppheiminum að undanförnu og var þeim aleinum falið það hlutverk að hita poppunnendur upp fyrir hljómleika Clash á dögun- um. Aðaldriffjöðrin í hljómsveitinni heitir að eftirnafni Morthens en fornafnið er: 1 Haukur X Lubbi 2 Bubbi 2 í fríhöfninni má nú versla í íslenskum krónum fyrir: 1 50.000 krónur X 15.000 krónur 2 Ótakmarkaða upphæð 3 Langreyður er af ættkvísl: 1 Kúa X Hvala 2 Kengúra 4 í kvikmyndinni Lítil þúfa eftir Ágúst Guðmundsson var fjallað um „vandamál” ungrar stúlku, en hún var: 1 Vanfær X Feitlagin 2 Málgefin 5 Við sölu happdrættismiða DAS er notað slagorðið: Búum öldruðum áhyggjulaust: 1 Heimili X Ævikvöld 2 Síðdegi 6 Á dögunum var framin vel heppnuð nauðlending á Keflavíkurflugvelli, en vélin var á leið til: 1 HongKong X Patreksfjarðar 2 Vestmannaeyja 7 Ein stétt taldi sig þetta vorið þurfa á talsvert meiri launahækkun að halda en aðrir landsmenn. Þetta voru: 1 Verkamenn X Þingmenn 2 Sóknarkonur 8 Hve mörg ár eru síðan fyrsta Keflavíkurgangan var farin? 1 40 ár X 20 ár 2 2ár ORDALEIT____________________6 Leikurinn er I þvl fólginn afl finna tllgreind orfl I stafasúpunni. Orðin geta legið lárétt, tóflrétt eða skáhöM, bseði afturábak og áfram. Draga skal hring um hvert orð, þegar þafl er fundifl. Stundum eru mörg orfl um sama bókstafinn. Að öðru leyti skýrir leikurinn sig best sjálfur. Gófla skemmtunl ORÐALEIT 6 Finnið þcssi heití á málmum: Ál Blikk Blý Eir Gull Járn Kopar Kvikasilfur Látún Messing Pjátur Silfur Sink Stál Tin Úran 58 Vikan 29. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.