Vikan


Vikan - 17.07.1980, Síða 58

Vikan - 17.07.1980, Síða 58
ORÐALEIT 5 1 1 X 2 Hljómsveitin Utangarðsmenn hefur notið hraðvaxandi vinsælda í poppheiminum að undanförnu og var þeim aleinum falið það hlutverk að hita poppunnendur upp fyrir hljómleika Clash á dögun- um. Aðaldriffjöðrin í hljómsveitinni heitir að eftirnafni Morthens en fornafnið er: 1 Haukur X Lubbi 2 Bubbi 2 í fríhöfninni má nú versla í íslenskum krónum fyrir: 1 50.000 krónur X 15.000 krónur 2 Ótakmarkaða upphæð 3 Langreyður er af ættkvísl: 1 Kúa X Hvala 2 Kengúra 4 í kvikmyndinni Lítil þúfa eftir Ágúst Guðmundsson var fjallað um „vandamál” ungrar stúlku, en hún var: 1 Vanfær X Feitlagin 2 Málgefin 5 Við sölu happdrættismiða DAS er notað slagorðið: Búum öldruðum áhyggjulaust: 1 Heimili X Ævikvöld 2 Síðdegi 6 Á dögunum var framin vel heppnuð nauðlending á Keflavíkurflugvelli, en vélin var á leið til: 1 HongKong X Patreksfjarðar 2 Vestmannaeyja 7 Ein stétt taldi sig þetta vorið þurfa á talsvert meiri launahækkun að halda en aðrir landsmenn. Þetta voru: 1 Verkamenn X Þingmenn 2 Sóknarkonur 8 Hve mörg ár eru síðan fyrsta Keflavíkurgangan var farin? 1 40 ár X 20 ár 2 2ár ORDALEIT____________________6 Leikurinn er I þvl fólginn afl finna tllgreind orfl I stafasúpunni. Orðin geta legið lárétt, tóflrétt eða skáhöM, bseði afturábak og áfram. Draga skal hring um hvert orð, þegar þafl er fundifl. Stundum eru mörg orfl um sama bókstafinn. Að öðru leyti skýrir leikurinn sig best sjálfur. Gófla skemmtunl ORÐALEIT 6 Finnið þcssi heití á málmum: Ál Blikk Blý Eir Gull Járn Kopar Kvikasilfur Látún Messing Pjátur Silfur Sink Stál Tin Úran 58 Vikan 29. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.