Vikan


Vikan - 19.02.1981, Page 50

Vikan - 19.02.1981, Page 50
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Matreiðslumenn: RAGNAR GUÐMUNDS- SON og GUNNLAUGUR H REIÐARSSON í Laugaási Myndir: RAGNARTH. Deiglð er hrært elns og veniulegt pönnukökudeig en aöeins steikt öðrum megin. Kínverskar pönnukokur Notaðir eru afgangar af lambakjöti og þeir eru brytjaðir niður í teninga. Karríið er kraumað í smjöri og lambakjötið sett út í. Kryddað með tabascosósu, soyasósu og salti. Soðið í 10 mínútur. Síðan er soðnum hrísgrjónum bætt út í, kryddað meira og bragðbætt eftir smekk. Að því búnu er fyllingunni ausið á pönnukökurnar, þeim megin sem þær eru ekki steiktar, og þeim vafið utan um. Loks eru pönnu- kökurnar djúpsteiktari.oliu. Uppskriftin er fyrir fjóra. Það sem með þarf: Lambakjöt, ca 450 g hrísgrjón, ca 150 g smjörlíki karrí soyasósa, 1-2 dropar tabascosósa, 1-2 dropar salt saxaður laukur í pönnukökurnarer notað: 200 g hveiti tvö egg mjólk eftir þörfum ca 100 g af kartöflumjöli 75 g af smjörlíki so Vikan 8. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.