Vikan


Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 8

Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 8
 Jónas Kristjánsson skrifar um nýju veitingahúsin Ingunn Nilsen þjónustustúlka við diskinn á Vesturslóð. Elskuleg þjónusta í þægilegu umhverfi ÍU1 F\ Veslurslóö er ein af þessum |jt|u veitingastofum, sem opnað hafa á undan- förnunt misserum, íslenskri veitinga mennsku til nokkurrar fremdar. Hún hefur ýmsa galla og einkum þó takmörkuð markmið. en er að öllu samanlögðu ánægjuleg viðbót. Þjónustan er ákaflega geðug og unthverfið þægilegt. Malseldin er sóma- sanileg. þótt greina megi, að á hana er lögð minni áhersla en á það, sem kalla má andrúmsloft staðarins. Með Vestur- slóð er aðallega verið að búa til umgjörð um borðhald. Vesturslóð reynir eins og sumir fleiri veitingastaðir að skipta um yfirbragð ntilli hádegis og kvölds. í hádeginu er haft bjart og reynt að laða að viðskipta- vini á þönum. Á kvöldin er skipt yfir i hálfrökkur til aðfá þá.sem vilja slaka á. Dökk furan gefur tón Þetta lánast, einkum þó á kvöldin. Engu máli skiptir, þótt stíllinn sé ein- hvers staðar á milli Provenœ og Texas. Dökk furan upp eftir veggjum og í lofti gefur ásamt trégólfi hinn þægilega tón. Borð og stólar eru líka úr tré. lnnréttingin flippar meira í haslarlegu veggfóðri og undarlegum gervisvölum í lofti. i hnökkum frammi við dyr og í stórri nektarmynd innan um siðsama kúreka á smærri myndum. Svona bang- bang veitingahúsastíll er vist i tísku núna. Eftirminnilegri eru þó daufar luktir á veggjum, stór Ijósakróna í lofti. kerti log- andi i gifurlega vaxdreyptum flöskum á borðum og einkum þó vel hirtar jóla- rósirnar á köflóttum dúkum, allt frekar til þess falliðaðgleðja matarsinnið. Umhverfið er þó slegið út af elskulegri þjónustu, ekki bara af hálfu eigandans. 8 Víkan 9. tbl. heldur lika annars starfsfólks. Og ekki bara við illræmdan höfund þessarar greinar. heldur líka við aðra gesti við önnurborð. Kúrekatónlistin að baki var lágvær eins og vera ber. Hún heyrðist bara. þegar þögn sló á mannskapinn. Hins vegar mætti gjarna fjölga kassettum, svo gestir þurfi ekki að heyra sömu lögin þrisvar sinnum í einni matarsetu. Fyrst og fremst grillstofa Matseðill Vesturslóðar telur 30 fasta rétti og einn rétt dagsins með súpu á undan. Þessi áherslumunur á föstum og lausum réttum sýndi á einfaldan hátt. að hér mátti ekki búast við neinu svifi til gastrónómískra hæða. Margir réttir dagsins í hlutfalli við fáa fastarétti mundu hafa gefið i skyn, að i eldhúsinu væri i senn lögð áhersla á hið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.