Vikan


Vikan - 26.02.1981, Qupperneq 10

Vikan - 26.02.1981, Qupperneq 10
Leikhúsfólkið leikur sér Leikarar og leikhúsfólk kunna ekki aöeins að skemmta öðrum heldur og sjálfu sér og það hressilega. Starfsmenn leikhúsanna í höfuðborginni héldu nýlega árshátíð-þorra-blót á Hótel Sögu. Til þess að þessi hátíð ylli sem minnstri röskun á leikhúslífinu í borginni var hún haldin á mánudagskvöldi. Alþýðu- leikhúsmenn gátu þó ekki mætt til fagnaðarins fyrr en seint og siðar meir vegna sýningar. Að sjálfsögðu var boðið upp á þrumu- góða skemmtidagskrá. Kjartan Ragnars- son spilaði og söng við góðar undirtektir. Boðið var til hæfileikakeppni meðal aðstandenda leikhúsanna. Allir vita að leikararnir geta leikið með ágætum. En aðrir hæfileikar þessa ágæta fólks fá sjaldnar að njóta sin. Pétur Einarsson skólastjóri Leiklistarskólans getur til Flosi Ólafsson, Siguröur Sigurjónsson, Valgarður Egilsson og Herdfs Þorvaldsdóttir fylgjast með skommtiatriðunum. dæmis sparað ríkissjóði dýrmætar þorskakrónur með því að taka sjálfur að sér (og væntanlega kenna leikaraefnun- um) að framleiða öll leikhljóð svo sem fuglasöng, óveður, ískur í hurð. Árni Tryggvason er snjall ræðuskörungur á frönsku og getur leikið heila hljómsveit. Sigríður Þorvaldsdóttir og Edda Þórarinsdóttir kunna nokkur lög á píanó og syngja auk þess eins og englar. Guðrún Ámundadóttir, þess má geta að hún er eiginkona Karls Guðmundssonar. flutti minni húsmóðurinnar, bráðsnjallan brag um töfra húsmóðurstarfsins. Of langt mál yrði upp að telja allt sem var þar til skemmtunar, en ljóst var að gestirnir kunnu vel að meta uppátækin og það var glatt á hjalla. u 10 Vikan 9. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.