Vikan


Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 37

Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 37
.1 Súlnasalurinn á Hótel Sögu gerðist óvenju hlýlegur og notalegur á fimmtudagskvöldið 12. febrúar síðastliðinn. Þar komu saman nokkur hundruð tónlistaráhuga manna til að hlýða á úrslit vinsælda kosningar um poppstjörnur siðast liðins árs. Heiðursgestur Stjörnumessunnar var Ragnar Bjarnason, sem kannski má nefna sígildan poppara. Við sjáum hann ásamt konu sinni Helle Bjarnason (mynd 1). Lesendur Dagblaðsins og Vikunn- ar kusu Helgu Möller söngkonu ársins (2). Tónlistarmaður ársins, Gunnar Þórðarson (3), lék nokkur létt lög við söng Björgvins Halldórssonar (4). Stjörnumessugestir söknuðu þeirra sem fóru með yfirburðasigur af hólmi i vinsældakosningunni: Utan- garðsmanna. Einar Örn (5) mætti fyrir hönd þeirra' og tók við 12 verðlaunagripum. Mest selda platan árið 1980 var „Meira salt" áhafnarinnar á Hala- stjörnunni: Maria Baldursdóttir, Rún- ar Júlíusson og Gylfi Ægisson (6) sungu „Stolt siglir fleyið mitt" á Stjörnumessunni. Árni Páll og Magnús Kjartans hönnuðu verðlaunagripinn, en Hendrik Berndsen gerði salinn á Sögu lifandi og afar viðkunnanlegan með blómum. Þeir sjást á mynd 7 ásamt stjórnendum Stjörnu messunnar, Ásgeiri Tómassyni og Ómari Valdimarssyni. Jóhann Helgason, lagahöfundur ársins, vakti sérstaka athygli með tveim nýjum lögum sem hann flutti á messunni (8). Og ekki voru Þursarnir sistir með vinsælasta lag ársins „Jón var kræfur karl og hraustur", sem Þórður Árnason og Tómas Tómasson fluttu (9) ásamt öðrum Þursum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.