Vikan


Vikan - 16.07.1981, Blaðsíða 31

Vikan - 16.07.1981, Blaðsíða 31
Frumherjar Fyrsta konan sem gerðist landkönnuður — amma sem vildi kanna heiminn ferðalöngun hennar jókst stöðugt. Ferðalögin byrjuðu sem ævintýri en smám saman varð tilgangurinn vísindalegur. Á þeim stutta tíma sem leið milli ferðanna skrifaði hún hverja bókina af annarri, ferðabækur og visindarit. 1856 var Ida Pfeiffer í Afríku og á Madagaskar og hún var fyrsti Evrópubúinn sem svört drottning Tamanarivo tók á móti. í negrauppreisn munaði minnstu að hún týndi lífi en hún slapp naumlega. Þegar hún kom heim aftur til Vínar fékk hún lifrarsjúkdóm, það var afleiðing þess harðræðis sem hún hafði beitt sjálfa sig. Lda Pfeiffer dó 1858, 61 árs að aldri. Þá hafði hún ferðast um í 16 ár. Landafræðifélögin í London og París höfðu löngu áður gert hana að heiðurs- félaga. Það varð vísindunum ómælt tjón að þessi amma, sem fyrst kvenna lagði út í kerfis- bundnar og skipulagðar könnunarferðir, skyldi vera hrifin burt svo snemma. 1 ■ Ida Pfeiffer Hugsið ykkur: 45 ára gömul kona, móðir og amma, (reyndar ung amma) fær þá furðulegu hugmynd að hún vilji skoða heiminn og fara í Skop r 5btulboltr —__ Láttu ekki svona! Þið getið ekki allar verið með hausverk! könnunarleiðangra. Og það á 19. öldinni, á þeim tímum þegar ferðalag til Ameríku taldist til meiriháttar ævintýra. Ida Reyer, sem fæddist 1797, var dóttir auðugs Vínarkaup- manns. 22 ára að aldri giftist hún lögfræðingi frá Lemberg sem hét Pfeiffer. Ævi hennar varð umhleypingasöm og hjónabandið einnig. Loks þegar hún var 45 ára virtist neyðin að baki og bjartari dagar í vændum. Þá ákvað þessi kona að láta æsku- drauminn rætast: Hún ætlaði að verða landkönnuður. Fyrsta stóra ferðin hennar hófst árið 1842, undir því yfir- skini að hún hygðist heimsækja ættingja í Konstantínópel. Hún ferðaðist um öll Austurlönd nær sem þá voru að miklu leyti ókönnuð. 1845 fór hún í leiðangur til íslands og var meðal þeirra fyrstu sem gengu á Heklu. 1846 ferðaðist hún til Chile, Tahiti, Kína og Gangesdalsins og Opnumyndin GaUrakaiiar Þeir hafa henst um landid í sumar og haldið uppi fjörinu með Þórskabarett. Annars er óþarfi að segja sérstaklega frá þeim, svo kunnir og vinsælir sem þeir eru fyrir löngu. Hverjir? Auðvitað Galdrakarlar. Það hefur tæpast verið sá stórviðburður upp á síðkast ið, svo sem eins og stjörnumessa eða Vikan velur módel, að ekki þætti ómissandi að hafa þá með. Annars talar það sínu máli að þeir hafa um langan tíma verið fastráðnir í Þórskaffi og sá samningur hefur nú verið framlengdur. Þá er ekki rnikið annað eftir en að telja upp nöfnin á köppunum. Við skulum bara taka þá í stafrófsröð til þess að fara ekki í manngreinarálit: HlödverSmári Haraldsson Már Elísson Pétur Hjálmarsson Sveinn Birgisson Vilhjálmur Gudjónssot i 29. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.