Vikan


Vikan - 16.07.1981, Blaðsíða 2

Vikan - 16.07.1981, Blaðsíða 2
Vísindin eru leikur einn Einföld veðurathugunartæki Flöskuloftvog. Spennið blöðrugúmmí yfir flöskustút og festið með teygju eða vír. Límið annan endann á sogstrái fasl an við blöðrugúmmíið með límbandi. Brjótið smábrot í sogstráið á þeini hluta sem liggur yfir gúmmíinu og setjið eld- spýtu þar undir, það er að segja milli sogstrásins og gúmmisins. Sogstráið hreyfist upp og niður eftir loftþrýstingi. Þegar veðrið er gott eykst loftþrýstingur, gúmmíið á flösku- stútnum þrýstisl niður og sogstráið lyftist. Lækki loftþrýstingur þenst loftið i flöskunni út og þrýstir á gúmmíið þannig að sogstráið sígur niður i lausa endann. Komið loftvoginni fyrir á stað þar sem hitastig er nokkuð jafnt og festið kvarða á vegginn. Besti C-vítamíngjafinn eru appelsinur, milliliðalaust. Þetta kemur fram í grein í sænska neytendablaðinu Rád och Rön. Ef menn kæra sig um C-vitamin- rikan appelsinusafa er best að kreista appelsínuna ekki fyrr en drekka á safann. C-vitantínið er nefnilega viðkvæmasta vítaminið og þvi er hættast við að rýrna umtalsvert. Smá- sólskin á safann eyðir C-vítamininu — og á 90 minútum minnkar það um helming. Finnst þér gott að blanda safann af því hann er ivið of sterkur? Hugsaðu þig vel um áður. — C-vítaminið verður viðkvæmara el' safinn er blandaður. Ágætis „morðvopn” er til dæmis koparinnihald vatnsins. (Þetta er miðað við sænskar aðslæður. Hjá Gunnlaugi Elíssyni efnafræðitigi hjá Iðntækni stofnun fengust þær upplýsingar að koparinnihald íslensks vatns væri mjög litið frá náttúrunnar hendi en liins vegar gæti það aukist þegar valnið fer um leiðslur, kopar væri m.a. nolaður i „fittings" og krana viða. Þelta ætti einkum við á morgnana þegar vatnið hefði legið í leiðslunum yfir nólt.l C-vitamínið cr fljótt að eyðast. Rannsóknir sýna að í koparmenguðu vatni getur C-vítamin rýrnað um 30% á 20 mínútum. Þar að auki borgar sig að drekka safann á undan öðru. Ef hann er drukkinn um leið og kaffi og te glatast eitthvað af C-vítamíninu jafnharðan. Þarf maður svo eitthvað sérstaklega á þessu vitamíni að halda? Já. auðvitað. Til dæmis er auðveldara fyrir likamann að vinna það járn sem nauðsynlegt er úr fæðunni ef C vitamínið er nóg og þar með að halda blóðinu í lagi. En ennþá er margl sem ekki er vitað um C-vítaminið. Ferðadiskó- tekið Rocky „Það er alltaf markaður ef maður er nógu sniðugur," segir Grétar Laufdal, eigandi Ferðadiskóteksins Rocky, sem er búinn að koma sér upp viðamesta útbúnaði ferðadiskóteka hér á landi, að því er hann best veit. Hann er ráðinn i sumar í Glæsibæ og leggur þar til tónlistina, en ekki tækin, og i haust fer hann af stað með diskótekið og ætlar að spila í skólum og á árshátíðum og auk þess sér hann fram á að hægt sé að nota tækjabúnaðinn á ýmsa vegu, við leiksýningar, á útisamkomum, við hljómleikahald og yfirleitt eftir því sem hugmyndaflugið endist. Þá er hægt að nota annaðhvort Ijósabúnaðinn eða tækjabúnaðinn l’yrir tónlistina (sem öll er á snælduml eða hvort tveggja. Hann ætlar að ráða einn eða tvo með sér, þegar hann er kominn i gang, því það er heilmikið fyrirlæki að konia svona miklum búnaði upp. „Það tekur einn mann hálfan dag að koma öllu fyrir," segir Grétar. Það er ekkert undarlegt þegar haft er í huga að 600 metrar af snúrum eru meðal þess sem þarf i svona diskótek. Grétar leitaði til 50-60 manna út af hönnun og uppbyggingu diskóteksins og það fólk veitti honum mikla aðstoð. Hann er nteð sérhannað Ijósaborð, það stærsta sem Sameind hefur smíðað. Það er tólf rása og tólf vatta, svona fyrir þá sem skilja þau hugtök. Og i þvi eru 36 kastarar, 10 vatta, 2 sírenuljós og ein Ijósaslanga sem hægt 'er að tengja öll diskóljós við (miðað við 240 volta spennu). „Möguleikar á Ijósaprógrömmum eru ótakmarkaðir," bætir Grétar við. Hann er með alls kyns tónlist, rokk, diskó, soul, country, islensk lög, bæði gömul og ný, og fleira. Hann notaði diskótekið fyrst i april í Templara- höllinni og siðan hefur hann leikið í einkasamkvæmum og verið stórvel tekið. Undirbúningurinn hófst i desember I vetur og í haust fer hann á fullu af stað. „Ég er ekki i Félagi ferðadiskóteka og þess vegna er taxtinn hjá ntér ekki eins hár," segir Grétar. Honuni finnst það mikilvægt til að komast vel af stað. Seinna langar hann að bæta enn við búnaðinn, la tvö 150 vatta borð i viðbót. flassljós, þokuvél (reykmaskínu) og sápukúluvél. Það verður spennandi að fylgjast með. Sendið vísur! „Einu sinni átti Einu sinni álti liesl allan settan röndum. Þad rar sem mér þótti verst þegar hann stód á höndttm. Hafa lesendur fleiri útgáfur af þessari vísu í handraðanum? Skrifið okkur og við birtum þær bestu. Munið að gott framlag á aðra og þriðju siðu í Vikunni verður til þess að sá heppni fær send fjögur næstu tölublöð af Vikunni ókeypis. Einkamál Vil kynnast ungrí konu sem á í vandræðum og vift róttækar breytingar á þeim. Svar leggist inn á afgr. DB fyrir 5. júlí merkt „2 + 2". Skyldu vandræðin verða skárri vandræði — eftir róttækar breytingar á þeim? C-vítamín er best úr appelsínum i ZVikan 29. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.