Vikan


Vikan - 16.07.1981, Side 50

Vikan - 16.07.1981, Side 50
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Rjómasoðnar kartöflur Það sem þarf til. Kartöflurnar eru flysjaðar og skornar I þunnar sneiðar, skolaðar vel I köldu vatni og þerraðar. Settar í pott ásamt rjómanum og soðnar í ca 8-10 mínútur. Þá er ostinum þætt út í og kryddað að eigin smekk. Eldameistari: EINAR ÁRNASON Flúðum Liósmyndir: RAGNAR TH. f e Vlkan 29. tbl. Þennan kartöflurétt má bera fram með ýmsum kjötréttum og steiktum fiskréttum. Það sem til þarf: Hráar kartöflur rjómi salt rifinn ostur kjötkraftur

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.