Vikan


Vikan - 16.07.1981, Page 50

Vikan - 16.07.1981, Page 50
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Rjómasoðnar kartöflur Það sem þarf til. Kartöflurnar eru flysjaðar og skornar I þunnar sneiðar, skolaðar vel I köldu vatni og þerraðar. Settar í pott ásamt rjómanum og soðnar í ca 8-10 mínútur. Þá er ostinum þætt út í og kryddað að eigin smekk. Eldameistari: EINAR ÁRNASON Flúðum Liósmyndir: RAGNAR TH. f e Vlkan 29. tbl. Þennan kartöflurétt má bera fram með ýmsum kjötréttum og steiktum fiskréttum. Það sem til þarf: Hráar kartöflur rjómi salt rifinn ostur kjötkraftur

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.