Vikan


Vikan - 16.07.1981, Blaðsíða 20

Vikan - 16.07.1981, Blaðsíða 20
Björg Torfadóttir (5 áral: „Ég er búin að læra dönsku í vetur með mömmu — kann að segja „farvel" og svo er það, hvað er það aftur . . . ha? Já . . . „ja"! Eg fæddist i Danmörku og átti þar heima i fjögur ár. Svo hef ég bara koniið til Danmerkur sent „túristi”. Út af þessu stóð ég alltaf frekar vel að vígi í skóla, lærði þar dönsku þessi venjulegu 5 eða 6 ár. í vetur hef ég lesið talsvert á dönsku og auk þess sótt tima tvisvar í viku til dönskukennara í Háskólanum, talað við Itann á dönsku unt heima og geinta — og svo bara lesið blöð og bækur. Sjálft sjónvarpsefnið hef ég líka lesið þó ekki hafi verið um beint nánt að ræða i tengslum við það. Hildur Leikstjórinn heitir Bent Christiensen og er ntjög frægur kvikmyndaleikstjóri. Ég er búin að hitta Itann tvisvar sinnum hérna heima. Um myndatökuna sér sjálfstætt stúdíó sem heitir Risby. Aðalpersónan heitir Hildur. bað er stúlkan sem ég leik. Hún kentur til Dannterkur mcð sjúkling sem deyr óvænt. Hún ákveður að vera þarna áfram og kynnast landinu aðeins. fá sér húsnæði og vinnu. Hildur hefur unnið sem sjúkraliði á spítala og langar að fara í hjúkrun. Hún fær herbergi hjá manni sem heitir Edward og Itann er leikinn af vel þekktum dönskunt leikara. Hildur fær vinnu, kynnist þar danskri stclpu. Dorte, og þær verða ntjög góðar vinkonur. Svo er hún að leita þarna að ungunt ntanni, þau höfðu einu sinni verið kærustupar. Sá heitir Kjartan og Itafði farið til Danmerkur fyrir nokkru en síðan hafa foreldrar Itans ekkert Itcyrt af honurn. Myndin gengur út á að hún cr að reyna að hafa uppi á honum. Það cr svona dálítið spennandi saga kringum það! lnn i þetla fléttast ýmsir atburðir, félagsleg vandamál til dæmis og annað sem útlendingar í Danmörku upplifa. það er I rauninni verið að sýna danskl þjóðlíf i hnotskurn séð með augunt íslendings. Það verður l'arið ntjög víða um landið og þannig reynt aðsýna fólki aðþaðer fleira til en Kaupmannahöfn. Á Jótlandi verður til dæntis farið á gamlan bónda- bæ þar sem Hildur tekur þátt I veislu höldum vegna gullbrúðkaups. Þangað fer Hildur meðstrák sent hún kynnist og það verður svona dálítill „rómans”! Hann heitir Peter og er félagsráðgjafi. Vegna sambandsins við hann kynnist Hildur mismunandi félagslegri aðstöðu fólks í víðasta skilningi, til dæmis hlustar hún á réttarhöld vegna ofbeldis í hjóna bandi. Svo fer hún með honum á norrænt námskeiðá lýðháskóla á Fjóni. íslendingur verður stórstimi Það fer ekki að vera í frásögur færandi lengur þó lærðir eða ólærðir leikarar fái stór hlutverk í kvik- myndum hér á landi. Enn eru þó tíðindi þegar leik- arar fá meiriháttar hlutverk í myndum sem teknar eru á erlendri grund. Það er líka sérstakt að þessi mynd verður örugglega hvergi sýnd annars staðar en á íslandi. Vikan bankaði upp á hjá Lilju Þórisdóttur og fjölskyldu hennar laugardag einn í júní. Hún var þá að pakka niður og í þann veginn að fljúga til Danmerkur til að taka þátt í gerð sjónvarpsþátt- anna. Okkur langaði til að forvitnast um hlutverk hennar og hvers vænta má af þáttunum: Létt skemmtief ni Þættirnir eru byggðir upp sem skemmtilegt sjónvarpsefni. Ég myndi lýsa þeim sem „léttu skemmtiefni”. Á köflum er þetta hálfgerð leynilögreglu- saga. svo sem leitin að Kjartani, en þó fyrst og fremst lýsing á mannlífinu i Danmörku. Það er alltaf skilið við áhorf andann i spennandi atriði. Hvað gerir Hildur næst? Hvernig kemst hún út úr þessu? En þetta er sem sagt ekki eins og til dæmis enskukennslan var einu sinni í sjónvarpinu: ,.Nú ætlum við að fara i þetta orð í dag”! Það er ekkert svoleiðis. Ég stoppa til dæmis ekki i miðri senu til að endurtaka orð og setningar, það á að forðast allt slikt? Málið er að gera þættina skemmtilega. Gagnsemin Það er óendanlega mikils virði að Itlusta á dönskuna. Við höfum frekar lítið af dönskum þáttum hérna i sjónvarpinu. En framburður er svo mikið mál i dönskukennslu. Ef maður kemur til Danmerkur og hefur bara lært dönsku af bókum þá skilur maður ekki bofs. Þættirnir hljóta að verða gagnlegir vegna |iess að fólkið þjálfast við að hlusta á málið. Fyrstu þættirnir verða frekar léttir, þeir þyngja þá svo aðeins. Annars er málið í þáttunum yfirleitt daglegt og eðlilegt mál. Svo heyrist líka jóskur hreimur sem margir Danir skilja ekki einu sinni sjálfir. En það er mikið um ósköp hversdagslega hluti. Ég hef trú á að þetta geti orðið bæði vinsælt og gagnlegt. Ég myndi lýsa þeim sem léttu skemmti- efni. N 20 Vikan 29. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.