Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 2
IMokkrir dagsannir
fyrir helgina:
— Þegar ég vil fara í bæinn er
ég alltaf of lítill og þegar ég á að
taka lýsið er ég alltaf svo stór
strákur. Má ég ekki skipta?
Matti, sex ára einkabarn úr
bænum, var sendur í sveit til
frænda síns. Kvöld eitt fór hann
meö frænku sinni í bað og brá
sýnilega mjög við þá sjón sem viö
honum blasti. En svo sneri hann
þessu upp í kæruleysi og sagði:
Þaö er alltaf eins með stelpurnar.
Þær brjóta allt.
Hjónin voru að fara með börnin
í sveitina. Á leiöinni benti mamm-
an í allar áttir og sagði: „Sjáðu
me-me, sjáðu mu-mu, sjáðu ho-
ho!”
Á bakaleiðinni voru þau hjónin
ein í bílnum og upplitiö á eigin-
manninum varð ekki ýkja bjart
þegar frúin benti út og sagði við
hann: „Sjáðume. . . me. . . ”
Og svo var það sonurinn sem
kom í fyrsta sinn í fjósið:
„Mamma, mamma, beljan var aö
kúka og enginn búinn að skeina! ”
F'ótboltaáhugamaðurinn var
kominn með myndavélina sína
aftan viö markið í mikilvægum
leik. Einhverjir fóru að abbast
upp á hann og segja honum að
hann væri á andskotans engu blaði
og hefði ekkert leyfi til að vera
þarna. „Víst er ég á blaði,” sagöi
maðurinn. „Og hvað blaöi, með
leyfi að spyrja ? ’ ’, ,Herópinu! ’ ’
Og svo var þaö mamman sem
var að sækja barnið sitt í Tjarnar-
borg. „Sko, bra bra,” sagði hún.
„Þetta heita nú endur,” svaraði
barnið.
Willy Breinholst
LEIGJANDINN Í KÚLUNNI
Þið ættuð að sjá
mömmu í tækifæriskjól!
Pabbi varð sér uti um æriegan
löðrung i dag. En hann hugsar nú
heldur ekkert almennilega áður en
hann talar. Mamma er líka orðið
svo uppstökk og hún getur bara
ekki tekið grini lengur. Hún gengur
i einhverju sem hún kallar tæki-
færiskjóla, tækifærispeysur og
tækifærisbuxur og guð má vita
tækifæris hvað. Og það er alveg
sama i hverju hún er, hún segist
bara ekki geta verið i þessu lengur.
Það sé allt svo óþægilegt, herði að
henni og ég veit ekki hvað, segir
hún. Svo litur hún i spegil og segist
vera alveg hræðileg, alveg eins og
strandaður hvalur, og það liggur við
að hún fari að skæla. Annars reyni
ég að gera mig eins lítinn og ég get
tH að þóknast henni, en það gerir
nú ekki mikið gagn. Og þegar hún
átti svo að fara i fínu fötin sin i dag,
af þvi að þeim var boðið i fina
matarveislu, svo fina að pabbi átti
að fara i eitthvað sem þau kalla
smóking, neitaði hún að fara með.
„Ég á bara ekkert sem ég get
verið i," sagði hún. Pabbi stóð og
þagði svolitla stund, en svo rauk út
úr honum:
„Hefurðu prófað hústjaldið okk-
ar?"
NÝ NÚTÍMALIST
Fleira er ný nútimalist en hugmyndalist (concept). Sú
var tíðin að modernistar, nútímalistamenn, sögðu flestu
strið á hendur, en nú eru þeir komnir í þá stöðu að til er það
sem nefnt er post-modernismi, sið-nútímalist. Hún greinist
svo í ný-expressjónisma og annað gott ef menn vilja. Ein-
kenni þessarar listar eru vogaðri vinnubrögð og ekki eins
öguð og hjá modernistunum og ef menn vilja sjá það sem
markverðast er talið er ekki langt að leita fyrir Mið-Evrópu-
fara. í Rotterdam eru til dæmis þessir skúlptúrar eftir
Jonathan Borofsky. Hann er sagður búa yfir þeim óagaða
krafti sem er aðalsmerki þessa hóps. Langar ekki einhvern
að sjá?
Komið þá við á MUSEUM BOYMAIMS VAN BEUNINGEN,
ROTTERDAM, HOLLANDI.
Kennarinn: — llrers vegna kem-
urdu srona seint í dag, Siggi?
Siggi: — Ég raknadi srn seint, a<)
vg liafdi aðeins 10 mínútur lil ai)
kla’da mig. Kennarinn — Aldrei
þarf ig 10 mínútur til að komasl í
fötin. Siggi: — Nei, en ég þrw mvr
nú líka.
— Hefur þú rerid reikur? — Jd.
ég datt á srelli og lá í hálfan mán-
uð.
— það rar ntikið að þú skgldir
nokkurn tíma standa upp aftur.
maöur sem tali tungum tveim sé
áreiöanlega snákur.
vín og ostur eldist ágætlega en fólk
ekki.
maöur eigi aldrei aö fara upp stiga
þegar lyfta sé í húsinu.
tíminn lækni öll sár en lýtalæknar séu
öruggari.
Málfrœðikennarinn: — Þegar ég
segi: Þti elskar málfrœðina, lirað er
þá elskar?
Nemandinn: — Ekki sall.
Hrað erþetta?
tíminn bíöi ekki eftir neinum né heldur
Hafnarfjaröarstrætó.
fólk sem horfi á tilveruna gegnum rós-
rauð gleraugu endi með því aö sjá
rautt,
— en auðvitað er ekki víst að rétt sé
eftir honum haft.
ft er eftir Konfúsíusi að:
2 Víkan 35. tbl.