Vikan


Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 25

Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 25
I Framhaldssaga hæö. Þaö var kominn tími til fyrir hann aö hefja næsta stig. Skrifstofur Fransk-ameríska verslunarráðsins voru handan við Boulevard Haussman, í þröngri og dimmri götu. Aö baki ellilegri framhlið með svölum voru nýtískulegar skrifstofur, rúmgóðar og fullar af þr ut- þjálfuðu starfsfólki, flestu banda- rísku. Verslunarráðið hafði starfað með góðum árangri í nokkur ár. Opinberlega var þaö framlenging af embætti viðskipta- fulltrúa bandaríska sendiráðsins í París og sinnti viðkvæmari og f jöl- þættari verslunarmálum. í raun voru tengslin harla lítil. Hins vegar var þetta ákaflega nytsöm stofnun innan verslunar og kom báðum löndum að góðu gagni við aö leysa ýmsar flækjur í innflutn- ingi og útflutningi. Yfirmaðurinn var Charles Corbett. Síðustu átján mánuði seinni heimsstyrjaldarinnar hafði Charles Corbett veriö í þjónustu Dwight Eisenhowers hershöfð- ingja hjá herráði bandamanna. Hann var fæddur í París og barðist hetjulega með franska hernum, hlaut Croix de Guerre og var nógu heppinn til að sleppa á síðustu stundu við Dunkerque. Þó hann væri mikiö yngri hafði þeim Charles de Gaulle hershöfðingja verið vel til vina og sá hreinlífi maður hafði aðeins haft eitt út á Corbett aö setja. Hann var kvennamaður. Og ákaflega afkastamikill í þeún efnum á stríðsárunum. Útliti hans hafði ekki fremur hrakað en útliti Connie Russell. Hár hans var ekki grátt heldur silfurhvítt; hann var myndarlegur og tilkomumikill maður sem kunni að bera sig glæsilega. Nú var hann kominn að sextugu og sú 1 manngerð sem ávallt virðist merkileg. Hann hafði enn daufan hreim og haföi að miklu leyti sloppið við að tileinka sér banda- rísk orðatiltæki. Meðfæddur þokki hans var enn augljós, sömuleiðis óaðfinnanleg fram- koman og góðar ættir. Corbett gekk hægt. Því réð hégómagirndin því ef hann hraðaði sér um of tók hann að stinga svolítið við. Þegar hann var í árásarleiðangri í Frakklandi hafði hann fengið sprengjubrot í lærið. Hann bar enn ör eftir það. Hann hafði kvænst einni af fáum bandarískum konum sem gegndu herþjónustu í Bretlandi á stríðs- árunum. Frjmhald ínæstJ blaðt Komdu í IKEA eldhúsdeildina. Þar sýnum viö þér nokkur dæmi um hvernig þitt eldhús gæti litið út. í IKEA eldhúsdeildinni fullvissar þú þig um að góðar og glæsilega hannaðar eldhúsinnréttingar kosta ekki lengur stórfé! HAGKAUP Skeifunni15 / 35. tbl. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.