Vikan


Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 3

Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 3
Margt smátt í þessari Viku Christina feita Sællega konan á myndinni er ein ríkasta kona heims, Christina Onassis. Christina greyið hefur ekki notið gæf- unnar í réttu hlutfalli við auð sinn. Hjónabönd hennar hafa farið í vaskinn hvert á eftir öðru.Sagt er að hún hafi meðal annars leitað huggunar í ísskápnum og afleiðingarnar eru augljósar. 35. tbl. 44. árg. 2. september 1982. — Verð kr. 45. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Hér er ró og hér er friöur. 6 Eitthvað alveg sérstakt. — Haust- og vetrartískan frá versluninni SÉR. 10 Hvað sýna leikhúsin? — Svörin gefin. 12 Ljósmyndakeppnin. — Nú eru úrslitin ljós og hér birtast nokkrar góðar Ijósmyndir í viöbót. 18 Að vera einbimi. — Guðfinna Eydal sálfræðingur skrifar um fjölskyldumál. 26 Skipuleggjarinn. — Sagt frá heilanum á bak viö heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu. 28 Að sjá lífið í lit. — Sagt frá ljósmyndaranum Marie Cosindas. 44 Siouxie & the Banshees: Myrkraverk í músíkinni. SÖGUR: 20 Feluleikur. — Annar hluti af hinni nýju spennandi framhaldssögu. 38 Heitavatnsmaðurinn. — Nú fer aö líöa að sögulok- um. 46 Fjölskylduáætlanir. — Willy Breinholst. ÝMISLEGT: 32 Stjörnurnar í ítalska liðinu í heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu á breiðsíöu. 36 Konungur sælkeranna. — Einn besti veitinga- staður í heimi heimsóttur. 50 I eldhúsinu er verið að matreiða blóm með ýmsum hætti. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Olafs- dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir Sigurðsson, Jón Baldvin Halldórsson, Þórey Einarsdóttir. Útlitsteiknari: Sigrún Harðardóttir. Ljósmyndari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMULA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð i lausasölu 45 kr. Áskriftarverð 150 kr. á mánuði, 450 kr. 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 900 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Askriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Askrift í Reykjavik og Kópavogi greiöist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Forsíða Þetta er ein myndanna úr tiskuþættinum i blaðinu, þar sem kynntar eru vörur frá versluninni Sér í Aðalstræti. Fötin eru óneitan- lega glæsileg, kúlan og steyptu veggirnir urðu á vegi okkar uppi i Breiðholti á dögunum. Þetta virtist eins og skapað hvert fyrir annað og við vonum að húseigendur fyrirgefi okkur viðdvöl á dyratröppunum. Sýningarstúlkan er einn eigenda jtjji Sér, Sigríður Pálsdóttir, og mynd- ina tók Anna Fjóla. 35. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.