Vikan


Vikan - 02.09.1982, Page 3

Vikan - 02.09.1982, Page 3
Margt smátt í þessari Viku Christina feita Sællega konan á myndinni er ein ríkasta kona heims, Christina Onassis. Christina greyið hefur ekki notið gæf- unnar í réttu hlutfalli við auð sinn. Hjónabönd hennar hafa farið í vaskinn hvert á eftir öðru.Sagt er að hún hafi meðal annars leitað huggunar í ísskápnum og afleiðingarnar eru augljósar. 35. tbl. 44. árg. 2. september 1982. — Verð kr. 45. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Hér er ró og hér er friöur. 6 Eitthvað alveg sérstakt. — Haust- og vetrartískan frá versluninni SÉR. 10 Hvað sýna leikhúsin? — Svörin gefin. 12 Ljósmyndakeppnin. — Nú eru úrslitin ljós og hér birtast nokkrar góðar Ijósmyndir í viöbót. 18 Að vera einbimi. — Guðfinna Eydal sálfræðingur skrifar um fjölskyldumál. 26 Skipuleggjarinn. — Sagt frá heilanum á bak viö heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu. 28 Að sjá lífið í lit. — Sagt frá ljósmyndaranum Marie Cosindas. 44 Siouxie & the Banshees: Myrkraverk í músíkinni. SÖGUR: 20 Feluleikur. — Annar hluti af hinni nýju spennandi framhaldssögu. 38 Heitavatnsmaðurinn. — Nú fer aö líöa að sögulok- um. 46 Fjölskylduáætlanir. — Willy Breinholst. ÝMISLEGT: 32 Stjörnurnar í ítalska liðinu í heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu á breiðsíöu. 36 Konungur sælkeranna. — Einn besti veitinga- staður í heimi heimsóttur. 50 I eldhúsinu er verið að matreiða blóm með ýmsum hætti. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Olafs- dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir Sigurðsson, Jón Baldvin Halldórsson, Þórey Einarsdóttir. Útlitsteiknari: Sigrún Harðardóttir. Ljósmyndari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMULA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð i lausasölu 45 kr. Áskriftarverð 150 kr. á mánuði, 450 kr. 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 900 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Askriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Askrift í Reykjavik og Kópavogi greiöist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Forsíða Þetta er ein myndanna úr tiskuþættinum i blaðinu, þar sem kynntar eru vörur frá versluninni Sér í Aðalstræti. Fötin eru óneitan- lega glæsileg, kúlan og steyptu veggirnir urðu á vegi okkar uppi i Breiðholti á dögunum. Þetta virtist eins og skapað hvert fyrir annað og við vonum að húseigendur fyrirgefi okkur viðdvöl á dyratröppunum. Sýningarstúlkan er einn eigenda jtjji Sér, Sigríður Pálsdóttir, og mynd- ina tók Anna Fjóla. 35. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.