Vikan


Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 30

Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 30
Heimsmeistarar í knattspyrnu 1982: Ítalía Það lið sem sigrar Argentínu, Brasilíu, Pólland og Vestur- Þýskaland í heimsmeistarakeppn- inni hlýtur að vera gott. Flestir spáðu Argentínu eða Brasilíu sigri, og eftir lélega frammistöðu ítalska liðsins í upphafi keppn- innar spáði enginn því sigri. Italska liðiö, sem Vikan birtir hér breiðsíðumynd af, er frægt fyrir sterkan varnarleik. Sumir kvörtuöu sáran yfir lélegri knatt- spyrnu í þessari heimsmeistara- keppni, sögðu aö þaö vantaði stjörnur og svo framvegis. En þaö er enginn skortur á stjörnum í ítalska liöinu. Paolo Rossi, Dino Zoff og Giancarlo Antognoni eru allir stjörnuleikmenn, ekki síst Rossi sem bætti því viö sem á vantaði, mörkum og sóknarleik. PAOLO ROSSI skoraði 6 mörk 1 síðustu fjórum leikjum liðsins og varð markahæsti leikmaður keppninnar. Hann hóf atvinnu- mennsku hjá Juventus árið 1972 og lék þar í þrjú ár. A öðru ári hans hjá félaginu voru gerðir uppskurð- ir á báðum hnjám og notaði hann hléið til að fullnuma sig sem bók- haldari. Þegar hann var tilbúinn að leika á ný leigði Juventus hann til Como og þegar fótboltavertíð- inni lauk seldi Juventus helming- inn af honum til félagsins Laner- ossi Vicenza. Ekki er getið um hvorn helminginn. Með Lanerossi Vincenza náöi hann geysigóðum árangri og félögin buðu hátt, en Lanerossi bauö hæst, heilar 15 milljónir fyrir þann helming sem Juventus átti. Þrátt fyrir þetta var enn haldið áfram að versla með Rossi, nú var hann leigður til AC Perugia, sem keypti hann árið eftir, 1979. Þá hafði hann náð alþjóðafrægð í heimsmeistara- keppninni í Argentínu. Mikið hneyksli kom upp í ítalska fótboltanum skömmu síöar. Snerist það um greiöslur félaga til leikmanna í öðrum félögum, mút- ur. Paolo Rossi lenti í þessu máli og var dæmdur í tveggja ára leik- bann. Hann var keyptur af FIAT- félaginu sem eitt félaga hafði efni á að borga honum 200.000 kr. á mánuöi þessi tvö ár. í apríl síöast- liðnum lauk svo banninu og núna eru áreiðanlega allir ítalir búnir aö gleyma mútumálinu. Já, hún er 30 Vikan 35. tbl. STJÖRNURNAR í ÍTALSKA LIÐINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.