Vikan


Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 60

Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 60
í ÞESSARI GLÆSILEGU ÍSBÚÐ GETURÐU FENGIÐ KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, SAMLOKUR, PIZZUR, PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, ÍS-MELBA OG ALLA OKKAR SÍVINSÆLU ÍSRÉTTI. Lítiö inn í ísbúöina aö Laugalæk 6, og fáiö ykkur kaffi og hressingu, takið félagana með. Opið frá kl. 9-23.30 , Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni H :1U »J I w LAUGALÆK 6 - SIMI 345S5 Jamm, það má segja að þetta sé þrátt fyrir allt afar fagurlega stokk- ið. Það er leikur að læra Pési varíafmæli. — Viltu ekki fleiri pylsur, spuröi afmælismamman. — Nei, takk, maginn er alveg fullur. — Viltu þá ekki fá epli og sæl- gæti í vasann. — Nei, takk, þeir eru líka fullir. Þetta háskólanám, sem hann var aö fara í, er talið taka fjögur til fimm ár. Fjögur ár fyrir þá sem búa á Garöi og fimm ár fyrir hina, þar af eitt í aö finna bílastæði. Kaldhæöni kennslunnar: Kennar- arnir sitja uppi meö þá nemendur sem þeir síst vildu ár eftir ár eftir ár. . . . Þaö var á bókasafninu. Strákur- inn stöövaöi stelpuna og spuröi: Hef ég ekki séö þig einhvers staðar áöur? — Jú, ábyggilega, sagöi stelpan, — ég er alltaf þar. „I hvaöa skóla langar þig, Sigga?” „Stýrimannaskólann.” „Já, en eru ekki bara strákar sem fara þangaö?” „Jú, einmitt!” Kennarinn: Heyrðu mig, Halli minn, þú ert tveim tímum of seinn í skólann og býrð hérna hinum megin við götuna. Hvaö kom fyrir? Halli: Ég varaökveöja dýrinmín. Kennarinn: Þaö getur ekki tekiö allan þennan tíma. Halli: Jú, ég á tamdar flær. Þessi miöi fannst fyrir utan Kvennaskólann á Blönduósi: Ef sá sem finnur þennan miða er kven- kyns vill hann þá vera svo vænn aö fleygja honum, en ef hann er karl- kyns, skila honum í eftirfarandi heimilisfang:. . . . SKÓLAVÖRUR idUtílskélans! BÓKAHÚSIÐ Laugavegi 178, s.86780. Prófessorinn: Klukkan er oröin ellefu, þú hefðir átt að vera kom- inn klukkan níu. Stúdentinn: Nú,hvaðgerðistþá?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.