Vikan


Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 36

Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 36
Miklar kröfur eru geröar tilveitingahúsa í Frakklandi og mörg af bestu veitingahúsunum veröa aö láta sér nægja eina eöa tvær stjörnur í leiöbeininga bókum sælkeranna. Veitinga- staðurinn „Moulin de Mougins” í Cannes er einn þeirra fáu útvöldu semeru skreyttir þrem- ur stjörnum og ber öll- um saman um aö það sé verðskuldað. Eigandi „Moulin de Mougins” er matreiöslumaðurinn Roger Vergé sem hefur verið kallaður meistari meistaranna, konungur sælker- anna og annað í þeim dúr. Veitingastaður hans er gömul vatnsmylla, frá 1600, sem hann innréttaði. Fyrir utan er blóm- skrúðið í algleymingi og þar geta gestirnir látið fara vel um sig á milli trjánna, á meðan þeir bíöa eftir því að smakka á sérréttum Vergés, sem sagðir eru ævin- týralega ljúffengir. Vergé keypti gömlu mylluna árið 1969. Ariö 1970 fékk hann fyrstu stjörnuna í „Guide Michelin” og þaö þótti mjög merkilegt að svo nýr staður fengi slíkan viðurkenningarvott. Tveimur árum seinna bættist svo önnur stjarna við og sú þriðja árið 1974. Einnig á mettíma. A tæpum fimm árum haföi honum tekist aö breyta niðurníddri myllu í veitingastað sem flokkast undir það aö vera einn sá besti í heimi. Það var eiginlega tilviljun að Roger Vergé gerðist kokkur. Hann fæddist í litlum bæ í Mið-Frakk- landi, Commentry, og var faðir hans smiður. Þegar Vergé var lít- ill dreymdi hann um að vinna við flugvélar. En slíkt þótti fásinna í Commentry. Þegar hann var 17 ára þurfti hann að gera upp hug sinn. . . . og valdi matreiösluna. Hann hafði löngum fylgst meö frænku sinni búa til mat og þegar hann var fimm ára gaf hún honum skemil svo hann gæti betur fylgst meö því sem hún var að gera á eldhúsborðinu. Hann segir sjálfur að hann noti enn gömlu góöu upp- skriftu-nar sem hann lærði af þess- ari frænku sinni: „Þegar maður matreiðir getur maður bætt við, sleppt og lagað aö aðstæöum. . . . en maður getur í raun ekki fundið neitt nýtt upp. Ég nýti mér mikið af gömlum frönskum uppskriftum og reyni að láta þær bera vitni um ást mína á sólinni, lífsgleðinni og' því náttúrlega.” 36 Vikan 35. tbl. Konungur sælkeranna Þegar sólin skín og heitt er í veðri snæða gestirnir á „Moulin de Mougins” úti í garði. Jónas Kristjánsson er lesendum Vikunnar kunnur af skrifum sín- um um matargerðarlist. Hann heimsótti Roger Vergé og hinn rómaða veitingastað hans fyrir skömmu og sjást þeir tveir hér á myndinni. Roger Vergé er heimsfrægur fyrir rétti sína sem eru ekki aöeins ljúf- fengir heldur listilega fram born- Umsjón: Hrafnhildur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.