Vikan


Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 39

Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 39
Framhaldssaga kvæmdastjórinn sneri sér aftur að henni. „Hér hjá Superad, frú Manley, erum við vanir að segja að við séum í heiðarlegum viðskiptum. Við hagræðum ekki sannleikanum. Ég er trúaður maður. Spámaðurinn segir í Kóraninum að sérhver maður skuli líta í eigin barm — ” Aftur opnaðist gatið í veggnum. Hann ýtti símanum í burtu. „Það er lán að leiðir okkar skuli hafa legið saman, þökk sé Sultan- sahib. Björt framtíð bíður okkar, um þaö er ég sannfærður. Þú ert nýkomin hingað til landsins, frú Manley, er þaö ekki? Þetta er okkar aðferð — hann beinir viðskiptum til mín og ég til hans. Þú hefur ef til vill tekið eftir því aö merki okkar er handa- band.” Hann benti á skjöld á annars auðu borðinu. „Það er stórkostlegt.” „Nú skulum við ræða smá- atriðin. Ljósmyndarinn minn, sem var í símanum, lét í ljós ósk um aö fá að taka myndir af þér til reynslu.” „Ljósmyndari.” „Sá allra besti í Karachi, því máttu trúa. Hann hefur starfað í Madison Avenue í New York.” Hann starði á hana yfir spenntar greiparnar „Má ég tala af hrein- skilni? Ég er fimmtíu og sex ára gamall og hef lært sitt af hverju. Þar á meðal skiptir klæðnaðurinn miklu.” Húnsat grafkyrr. „Hér er þaö ímyndin sem við setjum sem skiptir máli. ímyndin segir ævinlega satt. Hún veröur til, hvernig á ég að orða það?” hann hreyfði hendurnar, „meira eða minna í samræmi viö þarf- irnar.” „Áttu við í hverju ég er? ” „Velmegunin vex hratt hér í landinu en viö horfum þó í vestur- átt í leit að öllu sem er fágað og fínt og færir okkur sömuleiðis vel- gengni í lífinu. Til þess að gera þetta allt einfaldara þá táknar evrópskt andlit ákveðna stöðu í líf- inu — það töfrar fram allt hið góða — veraldleg gæði sem fólkið okkar er farið að óska sér og vonast eftir.” „Ogég?” „Má ég láta aðdáun mína í ljós. Þú hefur þennan faílega litar- hátt og töfrandi ensku krullur.” Donald hafði gert grín að hár- greiðslunni og krullunum þegar hún kom frá hárgreiöslukonunni. „Það þarf svolítið að huga að snyrtingunni og fötunum.” Hann hallaði sér fram á við. Hann leit á mússulínsblússuna sem var oröin krumpuð og þvæld eftir gönguna á bazaarnum. Hann horföi á svartar, víðar buxurnar sem teknar voru saman með bandi í mittiö. Hann horfði á gúmmísand- alana og tærnar sem voru jafn- óhreinar og tærnar á malínum eftir morgunstörfin í blóma- beöinu. „Svo þú vilt ekki fá mig til þess aðskrifa?” „Það er ekki nauðsynlegt. Þaö eru næg meðmæli að virða sjálfa þig fyrir sér. Andlitiö, því þarf ekki að fylgja nein lífslýsing.” „Ég átti við að skrifa fyrir þig auglýsingatexta.” Hann lyfti augabrúnunum. „Frú Manley, þaö sem þú býrð yfir er dýrmætt en hvaða persóna sem er getur drepið penna á blað.” Sultan Rahim kom inn. Christine reis á fætur. Mennirnir sýndust ánægöir með sjálfa sig. Naut Sultan einhvers góðs af þessum viðskiptum? Christine sagði hægt við sjálfa sig: Ég er ljósmyndafyrirsæta með umboðs- mann. Hún hélt á korti ljós- myndarans í hendinni og gekk yfir að speglinum og brá þegar hún sá rauðar \ arir sínar. Augnabliki síðar varö henni ljóst að það var pan-ið sem bar ábyrgðina á þessumlit. Bazaarfnn þar sem gömlu fötin voru seld var troðfullur af karl- mönnum. Fáeinar konur voru klæddar bourquas. Shamime hafði sagt henni frá þessum stað í fyrsta skipti sem þær hittust og þá var Christine í einum af Rags-kjól- unum sínum. Bazaarinn teygði sig eftir stíg í nánd viö Flösku-bazaar- inn. Yfir höfðum fólksins héngu brjóstahaldarar. Það mátti greini- lega sjá á þeim að þeir höfðu verið þvegnir þó nokkrum sinnum. Voru konurnar, sem höfðu þvegið þá, dánar? Þeir héngu eins og innyfli yfir höfðum karlmannanna. Eftir því sem Shamime sagði var þetta dót flutt hingaö í heilum skips- förmum frá Japan, Bandaríkjun- um og áreiðanlega líka frá Bret- landi. Fatnaðurinn var úrkast frá framleiðendum, föt af flóamörk- uðum og frá alþjóðiegumhjálpar- stofnunum. Allt var yfirfullt hér af rusli frá Vesturlöndum, hvílíkt OSBORNE-1 einstök smátölva Sambyggð, lítil og auðflytjanleg Öflug smátölva með Z80A, 64K RAM minni CP/M stýrikerfi (staðall í smátölvum) Innbyggður tölvuskjár og 2 diskettustöðvar WORDSTAR ritvinnslu- og SUPERCALC áætlanagerðarforrit fylgja OSBORNE-1 Annar hugbúnaður sem fylgir: Mailmerge póstlistaforrit, Míkrósoft MBASIC-80, og CBASiC-ll OSBORNE-1 er óskatölva námsmanna, sérfræðinga og einstaklinga sem vilja nýta sér nútímatækm til aukins árangurs og afkasta. Við OSBORNE-1 fæst ódýr en nákvæmur teiknari (plotter) og einnig punkta prentari á góðuverði. OSBORNE-1 er fáanleg fyrir íslenska staf- rófið gegn greiðslu 1500 kr. Hireyfilshúsinu viö Grensásveg. Simar: 82055 35. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.