Vikan


Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 45

Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 45
Hljómleikar Undirritaður var svo heppinn að komast á tónleika með Siouxie & the Banshees á síðasta ári, einmitt þegar hún var að ljúka síðustu tón- leikaferð sinni til þessa. Hljóm- leikarnir voru haldnir í Hammer- smith Odeon, gömlu 5000 manna bíói í London. Ég sat á svölunum, töluvert langt frá sviðinu og náði þar af leiöandi ekki mesta stuðinu sem var niðri í salnum. Það voru engir hátalarar eöa magnarar á sviöinu, eingöngu fjórar mann- verur með hljóðfæri sín. Hljóm- sveitin tók flest þekktustu lög sín, Hong Kong Garden, Happy House, Christine, og lögin af Ju-Ju. Hljómleikamir voru langan veg frá því sem maður ímyndar sér að fyrstu hljómleikarnir hafi litiö út. Hljómsveitin var pottþétt, lögin öll vel þekkt og ljósasjóið var hreint ótrúlegt. Hvert lag hafði sín eigin ljós. Það voru þrumur og eldingar á sviðinu, ský, mistur og stundum myrkur. Siouxie virtist vera þreytt og í síöustu lögunum brast rödd hennar. Líklega hefur hún þá þegar verið farin að missa rödd- ina. Og þrátt fyrir hálftíma klapp kom hljómsveitin ekki fram aftur tilaðtakaaukalag. Þrátt fyrir þetta voru þetta stór- kostlegir hljómleikar. Afl og vald hljómsveitarinnar varð ljóst. Ein af allra bestu rokkhljómsveitum heims hafði tekið sinn síðasta vals ílangan tíma. Síðan Á hljómleikaferöalagi um Evrópu fyrir skömmu varð hljóm- sveitin fyrir reiðarslagi. Siouxie leitaði læknis í Gautaborg vegna raddar sinnar og fékk þann úr- skurð að hún mætti ekki syngja í sex mánuði, ef hún vildi ekki tapa röddinni. Þessi úrskurður var síðar staöfestur í London og er nú framtíð hljómsveitarinnar í óvissu. Siouxie og Steve eru „cool people”, töff fólk. Þau hafa alltaf haft sitt á hreinu og vita hvað þau vilja. Þau eru kjarninn í hljóm- sveitinni, hljómsveit sem á upp- haf sitt í pönksprengingunni fyrir fimm árum og sem sýnir engin merki þess að vera á niðurleiö. Ásamt með Jam hefur S & the B stöðugt verið í fararbroddi í vin- sældakosningum í Bretlandi. OÍíkt þeim bresku hljómsveitum sem Eftir þessa hljómleika í London var hljótt um hljómsveitina nokkuð lengi. Budgie og Siouxie gáfu út plötu saman með trommu- leik og rödd eingöngu undir nafninu the Creatures. Fyrir skömmu kom svo út lagið Fire- works, sem ég hef ekki heyrt. Þar er öll hljómsveitin á ferð á ný. Gerö LP-plötu hefur staðið yfir og jafnframt hefur hljómsveitin ferðast um heiminn, m.a. til Japans. Ut kom stór plata, safn- Plata, með öllum lögunum af litlu Plötunum. Sú plata er geysigóð og ég ráðlegg þeim sem kynnast vilja hljómlist Siouxie & the Banshees að kaupa þá plötu. komu fram upp úr 1970, eins og Genesis eða Yes, fjarlægjast þau ekki aðdáendur sína heldur spila ferska og skemmtilega rokktón- list, þriggja mínútna lög, og senda frá sér stööugan straum af frá- bærum litlum plötum. Það er í litlu plötunum sem styrkur þeirra liggur, eins og hjá öllum góöum rokkhljómsveitum, og þau eru stöðugt á vinsældalistum. Þaö veröur langt þangað til Siouxie & the Banshees veldur aðdáendum sínum vonbrigðum spái ég. LS Popp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.