Vikan


Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 28

Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 28
Marie Cosindas tilheyrir litlum hópi amerískra ljós- myndara sem af hreinum list- rænum ástæöum hætti aö taka myndir í svarl-hvítu og sneri sér aö litnum. Skoöun hennar er sú að ljósmyndun og listmálun séu ná- tengdar, enda viöurkennir hún aö hún hugsi eins og listmálari er hún fæstviðljósmyndun. Vivian, 1966. Sjálfsmynd, San Francisco, 1981. að sjá LÍFIÐ í LIT Maríe Cosindas kynntist ljós- mynduninni fremur af tilviljun en hitt. Hún stundaöi nám í listmálun í Boston Museum School á sjötta áratugnum og svo vildi til aö vinnuherbergi hennar var við hliöina á einni af fyrstu ljós- myndastofunum í Boston, Carl Siembab. Þar kynntist hún ljós- myndurum sem voru að fikra sig áfram í greininni og hóf fljótlega að taka ljósmyndir sjálf. Hún tók einungis svart-hvítar myndir til að byrja meö og gat framfleytt sér á því aö taka andlitsmyndir af fólki. Á þessum tíma notuðu allir helstu ljósmyndarar og kvik- myndaleikstjórar svart-hvítar filmur. Aðalástæöan var sú aö þaö þótti listrænna. Ingmar Bergman geröi fyrstu kvikmynd sína í lit ekki fyrr en áriö 1964 (Allt These Woman) og þá haföi liann leik- inyndina, búningana og leiktjöld í svörtum, hvítum og gráum tónum. Eini liturinn í þeirri mynd er því fölbleiki tónninn í hörundi hinna norrænu leikara. Margir hæfileikamiklir ljós- myndarar unnu þó ljósmyndir í lit, til dæmis Ernst Haas, Alfred Eisenstaedt og Irving Penn. En á sjötta áratugnum voru verk þeirra kölluð söluvara, ekki lista- verk. Þaö gekk svo langt aö menn fóru aö trúa því aö liturinn væri ekki eins göfugt listform og svart- hvítt. Richard Avedon er eitt besta dæmi þessa. Hann tók glæsilegar litmyndir fyrir Vogue og Harper’s Bazaar, fullar af sterkum litum, glæsileika og fjöri. En þegar hann vann að „alvarlegri” verkefnum, eins og hann orðaöi það, verkefnum sem áttu aö geymast á söfnum, tók hann alvöruþrungnar svart-hvítar ljósmyndir. Marie Cosindas var trú stéttar- félögum sinum til aö byrja meö. En smám saman fóru aö renna á hana tvær grímur. Þegar hún virti fyrir sér landslagið í gegnum linsuna og reyndi að ímynda sér útkomuna í svart-hvítum tónum sársá hún eftir litbrigöunum. Ljósmyndarinn Ansel Adams var síður en svo hrifinn. ,,Þú ert aö taka svart-hvítar myndir,” sagöi hann, „en þú hugsar í lit.” Hann gaf henni síöan filter, sem geröi landslagiö svart-hvítt, til aö setja framan á linsuna. Hún horfði í gegnum filterinn en sá ennþá lit- ina. Á endanum framkallaöi hún í lit myndir þær sem hún hafði áöur gert svart-hvítar. 1962 bauð Polaroid Company nokkrum ljósmyndurum að vinna meö nýja filmu, Polacolor. Marie Cosindas sá strax hina nýju möguleika sem buöust. „Þetta er eins og aö halda á myrkraher- berginu í hendinni.” Þar sem myndirnar framkölluöust um leiö gat hún prófað sig áfram meö ein- hvern af þeim 24 filterum sem hún notaði til aö ná hinum sér- staka litblæ sem einkennir myndir hennar. Þaö hefur veriö sagt uin Marie Cosindas aö hún komist eins ná- lægt listmálun og hægt er aö komast. Er ljósmyndin var framkölluð lagöi hún hana á borö, steig nokkur skref aftur á bak, virti hana fyrir sér og lagfæröi þau tónbrigöi sem hún var óánægö með. Síðasta myndin var eins og málverk aö því leyti aö það var ekki hægt aö gera fleiri eintök. Polaroid filman eyöilagðist meö framkölluninni. Hún hélt sýningu á ljósmyndum sínum í Museum of Modern Art áriö 1966, en þá höfðu aðeins veriö haldnar þrjár slíkar sýningar áður í sögu safnsins. Ljósmynda- tímaritið Camera prentaöi lit- myndir í fyrsta skipti tii aö sýna ljósmyndir hennar á sama tíma. Þaö kom aðdáendum hennar ekkert á óvart því Marie Cosindas færöi inn í listaheiminn sérstaka tilfinningu fyrir litum, sem ekki hefur sést síðan fyrir aldamót, og tryggði sér þar meö þá sérstöðu sem hún hefur meðal amerískra ljósmyndara. \3 XSVikan SS.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.