Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 35
ð löngur eru í tísku, það er greini-
legt. Frægt er orðið þegar nýstirn-
iö Nastassia Kinski var mynduð í
slöngu einni „fata”. Goldie Hawn
lenti í því að leika á móti slöngu í
kvikmyndinni Foul Play og fylgir
sögunni að henni hafi ekkert verið
um mótleikarann gefið.
SISSY
SPACEK
ORÐIN
LÉTTARI
Eftir löggiltan nfu
mánaöa meögöngu-
tíma varö hin þekkta
óskarsverölauna-
leikkona Sissy
Spacek léttari og
eignaðist dóttur í
Los Angeles á
dögunum. — Þetta
er fyrsta barn
hinnar 32 ára gömlu
leikkonu, sem varö
fræg fyrir leik sinn í
myndunum „Coal
miners daughter"
og „Raggedy Man",
sem sýndar voru hér
á landi fyrir stuttu,
og „Missing".
Hinn hamingju-
sami faðir er eigin-
maöur Sissyar, leik-
stjórinn Jack Fisk
(36 ára), en hann
var einmitt leik-
stjóri í „Raggedy
Man". Dóttirin hlaut
nafnið Schuyler
Elizabeth.
Slöngur í tísku
Að fenginni reynslu af stjörnum
og slöngum fengu umboðsmenn
Christopher Atkins (úr Bláa
lóninu) til að láta mynda sig með
slöngu. Drengurinn sá þykir
hvorki fugl né fiskur um þessar
mundir, engin táningastjarna
lengur, orðinn 21 árs, og heldur
ekki fullorðinn karlmaöur. Slang-
an hans Kristófers er þriggja
metra og tíu kílóa kvenslanga en
eitthvaö gæti boöskapur ljós-
myndarinnar vafist fyrir þeim
sem grufla í Freud-fræðum.
35. tbl. Vikan 35