Vikan


Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 27

Vikan - 02.09.1982, Blaðsíða 27
Hermann Neuberger í heiðursstúkunni á Nou Camp-leikvanginum í Bar- celona. Embættismenn frá öðrum löndum heilsast fagnandi — en á meðan gefur skipuleggjarinn undirmönnum fyrirskip- anir. Yfir öllum gangi heimsmeistarakeppninnar á Spáni vakti þaulvanur vestur-þýskur skipulags- snillingur, Hermann Neuberger. Ekkert slapp undan vakandi auga Neubergers, hann hefur reynsluna og á líka að stjórna næstu keppni. tekist vel, fjárhagslega að minnsta kosti. Fyrirtækið „Mundiespana” (Ég verð vitlaus ef ég heyri á það minnst, segir Neuberger) er búið að gera upp hvern eyri við FIFA. Ljóst er að heildartekjur FIFA af keppninni voru 250 milljónir svissneskra franka (1250 milljónir íslenskra króna). Neuberger er fjandann sama hvort mjólkurbúöarreikningur „Mundiespana” gengur upp. Miðarnir á leikina voru aöeins seldir í pökkum og hóteldvöl inni- falin. Það ergir Neuberger að hann skyldi tapa í atkvæða- greiöslu skipulagsnefndarinnar um þetta mál. Nefndarmennirnir frá 22 löndum í öllum heimsálfum viðurkenna nú að þetta hafi verið röng ákvöröun. „Þetta kemur ekki fyrir aftur,” segir Neu- berger. „Við hjá FIFA erum að auglýsa knattspyrnu sem slíka, og þaö gengur illa þegar áhorfenda- svæðin eru hálftóm. ” Hermann Neuberger lítur á sig sem sendiherra fyrir bestu tóm- stundaiðju í heimi. I því hlutverki sé „árangur erfiðis míns viöur- kenndur án þess aö ég sé að of- metnast”. Neuberger kann betur við að stjórna án þess að berast mikið á. Hann er varaforseti FIFA, forseti vestur-þýska knattspyrnusambandsins, forseti alþjóðlega knattspyrnugetrauna- sambandsins, forseti íþrótta- sambands Saarland-fylkis, á sæti í stjórnarnefnd vestur-þýska áþróttasambandsins og ólympíu- nefndarinnar þar í landi. Veita völdin honum ánægju? Svarið er diplómatískt: „Ég hef aldrei misnotað völdin.” Þessi vingjarnlegi og viðmóts- þýði Þjóðverji virðist ekki vera neitt hörkutól. En yfirbragðið segir ekki allt — Hermann Neuberger er harður, fyrst og fremst viö sjálfan sig: „Menn þekkja mig sem vinnudýr.” Fyrir þeirri hörku og sjálfsþekkingu munu Kólumbíumenn finna þeg- ar dregur aö næstu heims- meistarakeppni. Hjá FIFA er það þegar ákveðið aö yfirmaður skipulags næstu keppni muni heita Hermann Neuberger. 35. tbl. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.