Vikan - 02.09.1982, Page 60
í ÞESSARI GLÆSILEGU ÍSBÚÐ GETURÐU FENGIÐ
KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, SAMLOKUR, PIZZUR,
PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, ÍS-MELBA
OG ALLA OKKAR SÍVINSÆLU ÍSRÉTTI.
Lítiö inn í ísbúöina aö
Laugalæk 6, og fáiö ykkur
kaffi og hressingu, takið
félagana með.
Opið
frá kl. 9-23.30
, Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni
H :1U »J I w
LAUGALÆK 6 - SIMI 345S5
Jamm, það má segja að þetta sé
þrátt fyrir allt afar fagurlega stokk-
ið.
Það er leikur að læra
Pési varíafmæli.
— Viltu ekki fleiri pylsur, spuröi
afmælismamman.
— Nei, takk, maginn er alveg
fullur.
— Viltu þá ekki fá epli og sæl-
gæti í vasann.
— Nei, takk, þeir eru líka fullir.
Þetta háskólanám, sem hann var
aö fara í, er talið taka fjögur til
fimm ár. Fjögur ár fyrir þá sem
búa á Garöi og fimm ár fyrir hina,
þar af eitt í aö finna bílastæði.
Kaldhæöni kennslunnar: Kennar-
arnir sitja uppi meö þá nemendur
sem þeir síst vildu ár eftir ár eftir
ár. . . .
Þaö var á bókasafninu. Strákur-
inn stöövaöi stelpuna og spuröi:
Hef ég ekki séö þig einhvers
staðar áöur? — Jú, ábyggilega,
sagöi stelpan, — ég er alltaf þar.
„I hvaöa skóla langar þig,
Sigga?”
„Stýrimannaskólann.”
„Já, en eru ekki bara strákar sem
fara þangaö?”
„Jú, einmitt!”
Kennarinn: Heyrðu mig, Halli
minn, þú ert tveim tímum of seinn
í skólann og býrð hérna hinum
megin við götuna. Hvaö kom
fyrir?
Halli: Ég varaökveöja dýrinmín.
Kennarinn: Þaö getur ekki tekiö
allan þennan tíma.
Halli: Jú, ég á tamdar flær.
Þessi miöi fannst fyrir utan
Kvennaskólann á Blönduósi: Ef sá
sem finnur þennan miða er kven-
kyns vill hann þá vera svo vænn aö
fleygja honum, en ef hann er karl-
kyns, skila honum í eftirfarandi
heimilisfang:. . . .
SKÓLAVÖRUR
idUtílskélans!
BÓKAHÚSIÐ
Laugavegi 178, s.86780.
Prófessorinn: Klukkan er oröin
ellefu, þú hefðir átt að vera kom-
inn klukkan níu.
Stúdentinn: Nú,hvaðgerðistþá?