Vikan


Vikan - 29.11.1984, Side 17

Vikan - 29.11.1984, Side 17
Enska knattspyrnan Enska knattspyrnan Leikir laugardaginn 1. desember 1984 Hér aö neðan er skrá yfir þá leiki er fram fara í 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar 1. desember nk. Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liöanna hafa farið síöastliöin sex ár á heimavelli þess liðs er fyrr er taliö. Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig meö. 1. deild SPA -H4 Arsenal v Luton........./ 2-1 Aston Villa v Sunderland .... / 1-0 Chelsea v Liverpool...../ — Coventry v Tottenham .../ 2-4 Everton v Sheff. Wed..../ — Ipswich v Southampton ..xi 0-3 Leicester v Q.P.R.......21 2-1 Man. United v Norwich...12 0-0 Newcastle v Stoke ....../ — Watford v Nottm. Forest ,...X2 3-2 West Ham v West Brom .../ 1-0 iyx2 -83 19X1 -X2 1980 -81 1979 -80 1978 -79 2. deild Spá ly83 bPA -84 1982 -83 1981 -82 1980 -81 1979 -80 1978 -79 4-1 — — — — Barnsley v Fulham / 3-0 4-3 — 2-2 1-3 1-0 4-0 — — Cardiff v Birmingham ... 21 — — — — — — 1-1 • — — 0-0 Grimsby v Shrewsbury .. / 1-1 2-0 5-1 1-0 — — 0-0 0-1 1-1 1-3 Leeds v Wimbledon / — — — — — — — — — — Middlesbro v C. Palace . / 1-3 2-0 2-0 1-1 2-1 5-2 2-3 3-1 0-0 Notts. County v Oxford Utd./2 — — — — — 0-1 3-2 — 2-0 — Oldham v Man. City 2 2-2 — 3-0 — 1-0 5-0 1-0 Portsmouth v Blackburn íx 2-4 — — — — — — — — — Sheff. United v Huddersfield íx — 2-0 — 2-2 — 1-3 0-1 3-1 z — Wolves v Brighton 1 — 0-1 0-2 1-3 — Hlutfall milli heimavinninga, * Umsjón: jafntefla og útivinninga Ingólfur Páll ^ I síðustu Viku sögðum við frá ýmsum þáttum sem gætu hjálpað til að ná betri spá þegar sest er við að fylla út getraunaseðilinn. Farið var aðeins inn á hlutfall milli heimavinn- inga og útivinninga. Það kemur í ljós með nánari athugunum að heimavinningar eru nálægt 50% af öllum leikjum, jafn- tefli og útivinningar nálægt 25% hvort. Við höfum tekið saman hlutföll frá þrem keppnis- tímabilum, 1960—61,1970— 71 og síðasta keppnistíma- bili, 1983—84, og komist að þeirri niðurstöðu að hlut- föllin eru svipuð öll árin þannig að það gæti borgað sig að veita þessu atriði nokkra athygli þegar spáð er. Við birtum hér saman- burðinn frá þessum þrem keppnistímabilum. Meðaltalið verður því: Heimavinningar 48,42% Jafntefli 25,30% tJtivinningar 26,28% Ef við tökum svo aftur til samanburðar leiki á yfirstandandi keppnistíma- bili til og með 3. nóvember kemur eftirfarandi í ljós. Heimavinningar 48,48% Jafntefli 30,30% Útivinningar 21,21% Hér eru heimavinningar á svipuðu róli en breytingar hafa orðið milli jafntefla og útivinninga. Á næstu vikum (eftir 3. nóv.) má því búast við að útivinningum fjölgi en jafn- teflum fækki og verður fróðlegt að fylgjast með hverju fram vindur. Til þess að fylgjast með þessari þróun getið þið not- að töfluna sem birt var í síðustu Viku, en þar er pláss til þess að fylla út úr- slitin allt þetta keppnis- tímabil og því auðvelt að fylgjast með. Frestun leikja vegna veðurs getur haft áhrif á þennan útreikning þegar íslensku getraunirnar taka fram teninginn og kasta upp á úrslit. Hlutföllin gætu raskast eitthvað. Eins og þið vitið flest frá fyrri árum kemur það nokkuð oft fyrir í desember og janúar að ten- ingurinn er látinn ráða hjá íslenskum getraunum, þegar leikjum hefur verið frestað vegna veðurs. í Englandi er það sér- stök nefnd sem kemur saman í slíkum tilfellum og ræður úrslitum leikja. Ekki skal neinn dómur lagður á hér hvor aðferðin er sann- gjarnari. Enginn ræður við blessað veðrið en þar er enn einn þátturinn til viðbótar öllum öðrum og getur sá ráðið miklu um úr- slit leikja. Þetta ber að hafa í huga núna í desember og janúar. 1960-61 1970-71 1983-84 1 49,66% 48,71% 46,90% X 23,69% 27,01% 25,20% 2 26,65% 24,28% 27,90% Lítíð getraunakerfi 8 raðir á 1 hvítum seðli. Aðferð: 1. Veljið 4 fasta leiki. 2. Veljið 5 tvítryggða leiki. lxxlxxll llllxxxx llxxxlxl lxlxxllx lxlxxllx Séu föstu og tvltryggéu loikirnir rétt valdir kemur fram ad minnsta kosti 1 röé meé 9 rétta leiki. Tvær sléustu raéir getié þié fytt úr aé eigin vali. Ath.: Velja má aé sjátfsögéu 2 I staé 1 eéa X I ykkar föstu og tvltryggéu leikjum. 3. Hinir 3 skrifist: lxl2121x xlx2x21x 2x2121x2 42. tbl. Vikan 17

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.