Vikan


Vikan - 29.11.1984, Qupperneq 17

Vikan - 29.11.1984, Qupperneq 17
Enska knattspyrnan Enska knattspyrnan Leikir laugardaginn 1. desember 1984 Hér aö neðan er skrá yfir þá leiki er fram fara í 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar 1. desember nk. Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liöanna hafa farið síöastliöin sex ár á heimavelli þess liðs er fyrr er taliö. Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig meö. 1. deild SPA -H4 Arsenal v Luton........./ 2-1 Aston Villa v Sunderland .... / 1-0 Chelsea v Liverpool...../ — Coventry v Tottenham .../ 2-4 Everton v Sheff. Wed..../ — Ipswich v Southampton ..xi 0-3 Leicester v Q.P.R.......21 2-1 Man. United v Norwich...12 0-0 Newcastle v Stoke ....../ — Watford v Nottm. Forest ,...X2 3-2 West Ham v West Brom .../ 1-0 iyx2 -83 19X1 -X2 1980 -81 1979 -80 1978 -79 2. deild Spá ly83 bPA -84 1982 -83 1981 -82 1980 -81 1979 -80 1978 -79 4-1 — — — — Barnsley v Fulham / 3-0 4-3 — 2-2 1-3 1-0 4-0 — — Cardiff v Birmingham ... 21 — — — — — — 1-1 • — — 0-0 Grimsby v Shrewsbury .. / 1-1 2-0 5-1 1-0 — — 0-0 0-1 1-1 1-3 Leeds v Wimbledon / — — — — — — — — — — Middlesbro v C. Palace . / 1-3 2-0 2-0 1-1 2-1 5-2 2-3 3-1 0-0 Notts. County v Oxford Utd./2 — — — — — 0-1 3-2 — 2-0 — Oldham v Man. City 2 2-2 — 3-0 — 1-0 5-0 1-0 Portsmouth v Blackburn íx 2-4 — — — — — — — — — Sheff. United v Huddersfield íx — 2-0 — 2-2 — 1-3 0-1 3-1 z — Wolves v Brighton 1 — 0-1 0-2 1-3 — Hlutfall milli heimavinninga, * Umsjón: jafntefla og útivinninga Ingólfur Páll ^ I síðustu Viku sögðum við frá ýmsum þáttum sem gætu hjálpað til að ná betri spá þegar sest er við að fylla út getraunaseðilinn. Farið var aðeins inn á hlutfall milli heimavinn- inga og útivinninga. Það kemur í ljós með nánari athugunum að heimavinningar eru nálægt 50% af öllum leikjum, jafn- tefli og útivinningar nálægt 25% hvort. Við höfum tekið saman hlutföll frá þrem keppnis- tímabilum, 1960—61,1970— 71 og síðasta keppnistíma- bili, 1983—84, og komist að þeirri niðurstöðu að hlut- föllin eru svipuð öll árin þannig að það gæti borgað sig að veita þessu atriði nokkra athygli þegar spáð er. Við birtum hér saman- burðinn frá þessum þrem keppnistímabilum. Meðaltalið verður því: Heimavinningar 48,42% Jafntefli 25,30% tJtivinningar 26,28% Ef við tökum svo aftur til samanburðar leiki á yfirstandandi keppnistíma- bili til og með 3. nóvember kemur eftirfarandi í ljós. Heimavinningar 48,48% Jafntefli 30,30% Útivinningar 21,21% Hér eru heimavinningar á svipuðu róli en breytingar hafa orðið milli jafntefla og útivinninga. Á næstu vikum (eftir 3. nóv.) má því búast við að útivinningum fjölgi en jafn- teflum fækki og verður fróðlegt að fylgjast með hverju fram vindur. Til þess að fylgjast með þessari þróun getið þið not- að töfluna sem birt var í síðustu Viku, en þar er pláss til þess að fylla út úr- slitin allt þetta keppnis- tímabil og því auðvelt að fylgjast með. Frestun leikja vegna veðurs getur haft áhrif á þennan útreikning þegar íslensku getraunirnar taka fram teninginn og kasta upp á úrslit. Hlutföllin gætu raskast eitthvað. Eins og þið vitið flest frá fyrri árum kemur það nokkuð oft fyrir í desember og janúar að ten- ingurinn er látinn ráða hjá íslenskum getraunum, þegar leikjum hefur verið frestað vegna veðurs. í Englandi er það sér- stök nefnd sem kemur saman í slíkum tilfellum og ræður úrslitum leikja. Ekki skal neinn dómur lagður á hér hvor aðferðin er sann- gjarnari. Enginn ræður við blessað veðrið en þar er enn einn þátturinn til viðbótar öllum öðrum og getur sá ráðið miklu um úr- slit leikja. Þetta ber að hafa í huga núna í desember og janúar. 1960-61 1970-71 1983-84 1 49,66% 48,71% 46,90% X 23,69% 27,01% 25,20% 2 26,65% 24,28% 27,90% Lítíð getraunakerfi 8 raðir á 1 hvítum seðli. Aðferð: 1. Veljið 4 fasta leiki. 2. Veljið 5 tvítryggða leiki. lxxlxxll llllxxxx llxxxlxl lxlxxllx lxlxxllx Séu föstu og tvltryggéu loikirnir rétt valdir kemur fram ad minnsta kosti 1 röé meé 9 rétta leiki. Tvær sléustu raéir getié þié fytt úr aé eigin vali. Ath.: Velja má aé sjátfsögéu 2 I staé 1 eéa X I ykkar föstu og tvltryggéu leikjum. 3. Hinir 3 skrifist: lxl2121x xlx2x21x 2x2121x2 42. tbl. Vikan 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.