Vikan


Vikan - 29.11.1984, Side 35

Vikan - 29.11.1984, Side 35
Sojabrauð (nægir í 5 brauð) 375 grömm malaðar soj abaunir 575 grömm sigtimjöl 950 grömmhveiti 25 grömm salt 75 grömm ger (pressuger) 1125 grömm ylvolgt vatn Allt hnoðað saman í stóra kúlu og látiö standa í 30 mínútur. Síðan er deigið vigtað í 600 gramma stykki og hnoðað í ílöng brauð. Þau eru látin hefast undir röku stykki í 20 mínút- ur. Þá eru brauðin bökuð á plötu í 30—35 mínútur við 250 gráða hita. Marsipanterta 2 svamptertubotnar 1/2 lítri rjómi muldar makkarónur 1/2 dós jarðarber 30 grömm flórsykur Best að setja tertuna saman daginn fyrir neyslu. Skreytið hana hins vegar skömmu fyrir veisluna með útrúlluðu marsipani. Peruterta 2 svamptertubotnar 2 pelar rjómi 50—100 grömm súkkulaði 3 eggjarauður 3—4 matskeiðar flórsykur Rjóminn þeyttur og geymdur í ísskáp. Eggjarauður þeyttar saman við flórsykur. Súkkulaði brætt í vatnsbaði, blandað saman við rauöurnar og flórsykurinn. Loks er rjómanum bætt út í. Perum raðað á neðri botninn og hluta af kreminu hellt yfir, eins farið með efri botninn. 42. tbl. Víkan 35

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.