Vikan


Vikan - 29.11.1984, Qupperneq 64

Vikan - 29.11.1984, Qupperneq 64
Jólasnyrting bæði fyrir tvítuga og fertuga I næstu VIKU kynnum við okkur jólasnyrtinguna í ár. Snyrtisérfræð- ingar snyrtu fyrir VIKUNA eina um tvítugt og eina um fertugt svo allir ættu að græða á að kíkja nánar á það. Jólatískan er sannkölluð lúxustíska Á jólum tíðkast að menn klæði sig upp á og það gerum við líka í VIK- UNNI. I næstu VIKU sýnum við nokkur tilbrigði við jólatískuna, bæði hjá dömum og herrum. Og eins og þar sést er jólatískan í ár sannkölluð lúxustíska. Jólaföndur — jólagjafir Jólaföndur er ómissandi í jólablaðinu. I næstu VIKU er að finna alls kyns jólaföndur sem litlar hendur sem stórar geta spreytt sig á. Þar er skraut á jólatré, í glugga, á borö, á veggi og alla mögulega og ómögu- lega staði sem þarfnast jólaupplyftingar. Hvernig ris hús úr rústum? Gamalt timburhús í miðborg Reykjavíkur var „tætt í spað” að innan- verðu á síðasta ári en nú eru þar fallegar íbúðir, hver með sínu sniði. Við kíkjum inn í húsið í næstu VIKU og fylgjumst með því hvernig spýtur og rusl breyttust í falleg híbýli. Jólaleikir fyrir alla fjölskylduna Samkvæmi af ýmsu tagi fylgja jólahaldinu, einkum á jólum eins og þeim sem framundan eru, með nógu af frídögum. Þá er tilvalið að reyna nýja, skemmtilega samkvæmisleiki og í JOLAVIKUNNI verða nokkrir slíkir sýndir. Heima er best á jólunum — eða hvað? I næstu VIKU verður rætt við nokkra íslendinga sem hafa haldið sín jól á erlendri grund og spurt: Hvernig er að halda jólin að heiman? Gerla Þetta hefur verið erilsamt haust fyrir myndlistarkonuna Gerlu. Hún hefur hannað leikmyndir og búninga fyrir fleiri en eitt leikhús. Meira um það í viðtali við hana í næstu VIKU. 64 Vikan 42. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.