Vikan


Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 10

Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 10
EFNISYFIRLIT ilnKUf 4. tbl. 47. árg. 24. — 30. janúar 1985. — Verö 90 kr. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmifllun hf. RITSTJÓRI: Sigurflur Hreiflar Hreiðarsson. RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Hraf nhildur Sveinsdóttir. BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borg- hildur Anna Jónsdóttir, Guflrún Birgisdóttir, Sigurflur G. Tómasson. ÚTLITSTEIKNARI: Eggert Einarsson LJÓSMYNDARI: RagnarTh. Sigurflsson. RITSTJÓRN SÍDUMÚLA 33 SÍMI 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 68-53-20 AFGREIÐSLA OG DREIFING Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verfl í lausasölu 90 kr. Áskriftarverfl 295 kr. á mánufli, 885 kr. fyrir 13 tölu- blöfl ársfjórflungslega efla 1.770 kr. fyrir 26 blöfl hálfsárslega. Áskriftarverfl greiflist fyrirfram, gjald- dagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópa- vogi greiflist mánaflarlega. FORSÍÐAN: Helga Melsteð var kjörin fulltrúi Islands í Ford-keppninni FACE OF THE 80’S. 1 nóvember síðastliðnum tók hún þátt í úr- slitakeppninni í DALLAS og á bls. 4 eru myndir og frásögn hennar úr keppninni. Ljósmynd: RagnarTh. Snyrting: Snyrtistofan Sælan. Hárgreiðsla: Brósi. Greinar og viðtöl: Helga Melsteð í Dallas. Myndir og frásögn af íslenska FORD-vinningshafanum í keppninni FACE OF THE 80’S. 6 Súaveöhlaup. veðhlaupi. Myndafrásögn af sérstöku 8 Börn í snjó. Við höldum áfram að birta skemmtilegar myndir sem lesendur hafa sent. 12 Þarf stundum mikla hörku. VIKU-viðtalið er við Margréti Þóroddsdóttur Dymock, starfsmann EXXON, stærsta olíufyrirtækis í heimi.___________ 16 ... sjálfs er höndin hollust. Brugðið á leik með hendur og liti!__________________________________ 28 Náin kynni. Persónuleikapróf._________________ 30 Gull í greipar Ægi! Björgun á gullinu í Andrea Doria.___________________________________________ 32 Frá London berast nýir tískustraumar. Tískan er bæði skondin og skemmtileg eins og myndirnar bera með sér.__________________________ 58 Matarlist. Það er hægt að gera listaverk úr ýmsu efni . . . jafnvel úr hinum ýmsu matar- tegundum. Fast efni: 17 Enska knattspyrnan. 22 Vídeó-VIKAN. 24 Eldhús VIKUNNAR: 4 uppskriftir að eggja- bökum.__________________________________________ 26 Afmælisbörn vikunnar. Hver lesandi fær sína einkastjörnuspá.________________________________ 34 Vísindaþáttur: Öviðráðanleg syfja. Lækning á næsta leiti.____________________________________ 36 Handavinna: Tvær góðar peysur á krakkana. 61 Popp: Limahl leikur sér. Sögur: 18 Spennusagan: Draugahúsið. 38 Smásagan: Frábær lyfseðill. 42 Framhaldssagan: ÁstirEmmu. 54 Barnasagan: Fúlldagur. Verðlaunahafí Vikunnar: Kristbjörn Gunnarsson í Reykja- vík er verðlaunahafi þessarar Viku. Hann fær fjórar næstu Vikur heim og þakklæti fyrir sending- una. í morgun gaf matseljan okkur fúlegg með morgunkaffinu. Og hvort sem þú trúir því eða ekki þá fengum við vatnið sem hún hafði soðið þau í í dag og hún kallaði það kjúklingasúpu. — Er ég sá fyrsti sem hefur beðið þigumkoss? — Já, hinir hafa tekið hann leyfis- laust. Óli litli fullyrðir að pabbi hans sé enn að stækka og upp á síðkastið er hann meira að segja farinn að vaxa gegnum hárið. Sá sem spyr er heimskur í örfáar mínútur. Sá sem aldrei spyr verður ævinlega heimskur. ÓLI vinnumaður var svo hás að hann gat varla komið upp nokkru orði. Hann var spurður hverju þetta sætti. — Við fengum eitthvert duft hjá dýralækninum handa henni Brúnku og það átti að blása því ofan í kok á henni. — Nú, hvað kemur það þessu við. — Jú, hún blés fyrst! Verið var að slæða í höfninni úr bát lengi dags. Fiskibátur sigldi fram hjá og formaðurinn kallaði: — Að hver ju eruð þið að leita ? — Við misstum akkeri! — Var nokkuðíþví? „Nú get ég loksins sagt það sem mér liggur á hjarta. Kanntu að sjóða silung, mín heitteiskaða?" lOVikan 4. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.